Á mánudaginn (24. mars) ætla strákarnir í Snæfell ásamt stjórn Körfuknattleiksdeildarinnar að skella í skemmtilega fjáröflun. Hólmarar og nærsveitungar eru…
Nú þegar við fögnum því að Íslenska landsliðið sé að fara aftur á Eurobasket í enda ágúst, þá er vert að minnast þess þegar okkar fyrrverandi leikmaður og landsliðsmaður Hlynur Bæringsson lét rigna þristum yfir Þýskaland og Dirk Nowitzki á Eurobasket árið 2015