Íþróttagallar til sölu

Íþróttagallar til sölu

Á morgun, mánudaginn 21. nóvember frá kl. 17-19 verðum við upp í íþróttahúsi með íþróttagalla (buxur og peysu) til sölu, hægt er að koma og skoða og máta þessa galla.

Góð ferð til Egilsstaða hjá 10. flokki drengja

Góð ferð til Egilsstaða hjá 10. flokki drengja

10.flokkur drengja skrapp í gær austur á land og heimsótti Egilsstaði. Skemmst er frá því að segja að allir leikir enduðu okkur í hag. Strákarnir unnu Hött í gærkvöldi 60.

Alda Leif spilar sinn fyrsta leik á tímabilinu

Alda Leif spilar sinn fyrsta leik á tímabilinu

Alda Leif Jónsdóttir verður í leikmannahópi Snæfells sem mæta Njarðvík á útivelli í dag klukkan 15:30. Alda Leif hefur verið að æfa en ekki spilað með liðinu síðan liðið varð.

Gunnhildur frá vegna höfuðhöggs sem hún hlaut gegn Skallagrím

Gunnhildur frá vegna höfuðhöggs sem hún hlaut gegn Skallagrím

Gunnhildur Gunnarsdóttir lenti í hörðu samstuði við Sigrúnu Ámundadóttur í Skallagrím í leik liðanna síðasta miðvikudag. Gunnhildur verður því ekki með í dag gegn Njarðvík og eru landsleikir A-liðs okkar.

Góður sigur á Stjörnustrákum

Strákarnir í unglingaflokki karla fengu Stjörnustrákanna í heimsókn sunnudaginn 30. október. Fyrir leikinn höfðu Snæfell unnið tvo leiki og tapað einum og Stjörnustrákarnir unnið einn og tapað tveimur. Leikurinn var.

Spennandi og krefjandi verkefni framundan

Spennandi og krefjandi verkefni framundan

Kæru SNÆFELLINGAR, vinir og vandamenn. Núna í þessari viku fara fram tveir æsispennandi körfuboltaleikir í Stykkishólmi. Báðir meistaraflokkarnir fá til sín feikilega góða gesti sem hafa nú í vetur sýnt.

Flottur sigur á Tindastólsdömum í Stykkishólmi

Flottur sigur á Tindastólsdömum í Stykkishólmi

Stelpurnar í unglingaflokksliði Breiðabliks/Snæfell fengu Tindastólsdömurnar í heimsókn í Stykkishólm í dag þar sem heimastúlkur sigruðu 68-47 eftir að hafa verið yfir 42-22 í hálfleik. Anna Soffía Lárusdóttir og Isabella.

Birti 7 / greinar