Andrée Michelsson til liðs við Snæfell

Andrée Michelsson til liðs við Snæfell

Körfuknattleiksdeild Snæfells skrifuðu í dag undir eins árs samning við ungan og efnilegan bakvörð Andrée Michelsson en hann er uppalinn í Svíþjóð þar sem hann hefur leikið með Malbas í.

Viktor Marínó Alexandersson framlengir við Snæfell

Viktor Marínó Alexandersson framlengir við Snæfell

Bakvörðurinn spræki Viktor Marínó Alexandersson samdi í dag við körfuknattleiksdeild Snæfells og er samningurinn til eins árs. Viktor Marínó stóð sig ljómandi á síðustu leiktíð með Snæfell. Viktor Marínó var.

Sex leikmenn skrifa undir hjá Snæfell

Sex leikmenn skrifa undir hjá Snæfell

Íslandsmeistarar Snæfells skrifuðu undir samninga við sex leikmenn sem léku með liðinu á síðasta tímabili. Hermundur Pálsson varaformaður og Hjörleifur Kristinn Hjörleifsson formaður Snæfells skrifuðu undir hjá þessum fríða hópi..

Maciej Klimaszewski til liðs við Snæfell

Maciej Klimaszewski til liðs við Snæfell

Maciej Klimaszewski skrifaði í dag undir eins árs samning við Snæfell en þessi hávaxni leikmaður mun fá ærið verkefni næsta vetur að fylla skarð Stefáns Torfasonar í teig Snæfellinga. Maciej.

Geir Elías Úlfur Helgason til liðs við Snæfell

Geir Elías Úlfur Helgason til liðs við Snæfell

Geir Elías Úlfur Helgason skrifaði undir eins árs samning við Snæfell í dag, en þessi spræki bakvörður lék með FSu á síðustu leiktíð þar sem hann var með 2.4 stig.

Rúnar Þór Ragnarsson gengur til liðs við Snæfell

Rúnar Þór Ragnarsson gengur til liðs við Snæfell

Rúnar Þór Ragnarsson gengur til liðs við Snæfell. Rúnar Þór er fæddur 1993 og hefur leikið með Grundfirðingum í 3.deildinni og leikið prýðilega þar. Körfuknattleiksdeildin býður Rúnar Þór hjartanlega velkominn.

Jón Páll framlengir við Snæfell

Jón Páll framlengir við Snæfell

Jón Páll Gunnarsson sem er fæddur 1998 var að klára drengjaflokk í vetur og spilaði sínar fyrstu mínútur í efstu deild síðasta vetur. Jón Páll skrifaði undir eins árs samning.

Birti 7 / greinar