Snæfell tapaði fyrir Keflavík á heimavelli

Snæfell tapaði fyrir Keflavík á heimavelli

Stelpurnar léku fyrir viku síðan gegn Keflavík í bikarúrslitum og steinlágu gegn gríðarlega góðu Keflavíkurliði. Nú voru stelpurnar okkar reynslunni ríkari gegn þeim og var jafnræði á milli liðanna í.

http://snaefell.is/wp-content/uploads/2016/01/12471748_10153815940115119_8458552735558556947_o-150x150.jpgÖruggur sigur ufl.flokks kvenna

Öruggur sigur ufl.flokks kvenna

Stelpurnar okkar í unglingaflokki sigruðu Hamarsstúlkur 53-71 eftir að hafa verið yfir 24-38 í hálfleik. Rebekka Rán var stigahæst með 23 en næst var Sara Diljá Sigurðardóttir með 20 og.

Bolir og miðar á bikarúrslitaleikinn

Bolir og miðar á bikarúrslitaleikinn

Ágætu stuðningsmenn, bolir og miðar verða seldir í Íþróttamiðstöðinni þriðjudag – miðvikudag og fimmtudag frá kl 18:00 – 20:00 Bolirnir kosta kr. 1000,- Miðinn kostar kr. 2000,-

Snæfellsstelpurnar í unglingaflokki komnar í bikarúrslit

Snæfellsstelpurnar í unglingaflokki komnar í bikarúrslit

Snæfellsstelpurnar í unglingaflokki komnar í bikarúrslit Stelpurnar í Snæfell gerðu sér lítið fyrir og sigruðu Njarðvíkurstúlkur á heimavelli í undanúrslitum bikarkeppni KKÍ 62-49. Stelpurnar mæta annað hvort Hamar eða Keflavík.

Snæfell á árlegu Póstmóti Breiðabliks – Myndir

Um síðustu helgi tóku sex lið þátt í árlegu Póstmóti Breiðabliks en um er að ræða minniboltamót fyrir krakka á aldrinum 6-11 ára. Í ár voru heilir 820 þáttakendur í.

Unglingaflokkur kvenna vinnur Breiðablik í 8-liða úrslitum

Unglingaflokkur kvenna vinnur Breiðablik í 8-liða úrslitum

Stelpurnar í unglingaflokki kvenna fengu vinalið okkar Breiðablik í heimsókn í 8-liða úrslitum bikarkeppni yngriflokkanna í Stykkishólm mánudaginn 18. janúar. Liðin höfðu mæst einu sinni áður í vetur þar sem.

Birti 7 / greinar