Uppskeruhátíð yngriflokka körfuknattleiksdeildar – MYNDIR

Uppskeruhátíð yngriflokka körfuknattleiksdeildar – MYNDIR

Uppskeruhátíð yngriflokka körfuknattleiksdeildar var haldin miðvikudaginn 18. maí í Íþróttamiðstöðinni. Allir iðkendur fengu umsögn frá þjálfurum sínum og veitt voru verðlaun. Meðfylgjandi eru nokkrar myndir.

Sara Diljá Sigurðardóttir framlengir við Snæfell

Sara Diljá Sigurðardóttir framlengir við Snæfell

Sara Diljá Sigurðardóttir hefur framlengt samning sinn við Snæfell og mun því áfram leika með ríkjandi Bikar- og Íslandsmeistara í Domino’s deildinni á komandi tímabili. Auk þess að spila með.

Uppskeruhátíð yngriflokka körfuknattleiksdeildar

Uppskeruhátíð yngriflokka körfuknattleiksdeildar

Uppskeruhátíð yngriflokka körfuknattleiksdeildar verður haldin miðvikudaginn 18. maí kl. 18:00 í Íþróttamiðstöðinni. Allir iðkendur fá umsögn frá sínum þjálfurum og veitt verðlaun í þeim flokkum sem spiluðu Íslandsmótið í vetur..

Gunnhildur Gunnarsdóttir framlengir við Snæfell

Gunnhildur Gunnarsdóttir framlengir við Snæfell

Gunnhildur Gunnarsdóttir hefur framlengt samning sinn við Snæfell og mun því áfram leika með ríkjandi Bikar- og Íslandsmeistara í Domino’s deildinni á komandi tímabili. Gunnhildur var valin í ÚRVALSLIÐ DOMINO’S.

Lokahóf kkd. Snæfells 2015/2016

Lokahóf kkd. Snæfells 2015/2016

Þjálfarar og leikemenn mfl. Snæfell tóku sig til og kusu mikilvægustu leikmenn (MOST VALUABLE PLAYER), bestu varnamenn (DEFENSIVE PLAYER OF THE YEAR) og bestu ungu leikmenn tímabilsins (BEST YOUNG PLAYER.

Óli Ragnar og Erna Hákonar framlengja í Hólminum

Óli Ragnar og Erna Hákonar framlengja í Hólminum

Parið af suðurnesjunum Óli Ragnar Alexandersson og Erna Hákonardóttir hafa samið við Snæfell í eitt ár en þau hafa bæði verið í leikmannahópum Karla og Kvenna liða Snæfells þetta tímabilið..

Æfingahópar yngri landsliða 2016 – Snæfell með tvo fulltrúa

Æfingahópar yngri landsliða 2016 – Snæfell með tvo fulltrúa

Þjálfarar yngri landsliða KKÍ hafa valið æfingahópa sína fyrir U15, U16 og U18 lið Íslands. Snæfell er að þessu sinni með tvo fulltrúa sem eiga möguleika á því að taka.

Birti 7 / greinar