http://snaefell.is/wp-content/uploads/2016/01/940829_10153778202380119_5933899890755055396_n.jpgBikarúrslitaleikur kvenna 2016 – Skilaboð frá kkd. Snæfells

Bikarúrslitaleikur kvenna 2016 – Skilaboð frá kkd. Snæfells

Kkd. Snæfells á: Facebook Twitter

Snæfellsstelpurnar í unglingaflokki komnar í bikarúrslit

Snæfellsstelpurnar í unglingaflokki komnar í bikarúrslit

Snæfellsstelpurnar í unglingaflokki komnar í bikarúrslit Stelpurnar í Snæfell gerðu sér lítið fyrir og sigruðu Njarðvíkurstúlkur á heimavelli í undanúrslitum bikarkeppni KKÍ 62-49. Stelpurnar mæta annað hvort Hamar eða Keflavík.

Snæfell á árlegu Póstmóti Breiðabliks – Myndir

Um síðustu helgi tóku sex lið þátt í árlegu Póstmóti Breiðabliks en um er að ræða minniboltamót fyrir krakka á aldrinum 6-11 ára. Í ár voru heilir 820 þáttakendur í.

Unglingaflokkur kvenna vinnur Breiðablik í 8-liða úrslitum

Unglingaflokkur kvenna vinnur Breiðablik í 8-liða úrslitum

Stelpurnar í unglingaflokki kvenna fengu vinalið okkar Breiðablik í heimsókn í 8-liða úrslitum bikarkeppni yngriflokkanna í Stykkishólm mánudaginn 18. janúar. Liðin höfðu mæst einu sinni áður í vetur þar sem.

http://snaefell.is/wp-content/uploads/2016/01/20160119-Gunnhildur-001.jpghttp://snaefell.is/wp-content/uploads/2016/01/20160119-Gunnhildur-001.jpgGunnhildur Gunnarsdóttir Íþróttamaður Snæfells 2015

Gunnhildur Gunnarsdóttir Íþróttamaður Snæfells 2015

Stjórn UMF Snæfells afhenti Gunnhildi verðlaun nú á dögunum en hún var kosin Íþróttarmaður Snæfells 2015. Formaður UMF Snæfells, Hjörleifur K. Hjörleifsson, ávarpaði viðstadda og gerði grein fyrir valinu: „Gunnhildur.

http://snaefell.is/wp-content/uploads/2016/01/12466344_10153814804745119_1576317652153558383_o.jpgKörfuboltaveisla í Hólminum – Snæfellsfólk stendur vaktina af alúð

Körfuboltaveisla í Hólminum – Snæfellsfólk stendur vaktina af alúð

Stuðningsfólk Snæfells brást við kalli körfuknattleiksdeildarinnar Sannkölluð körfuboltaveisla átti sér stað í Hólminum í gær þegar meistaraflokkur kvenna tók á móti Haukum úr Hafnarfirði og meistaraflokkur karla á móti Hetti.

Aðalfundur UMF. Snæfells

Aðalfundur UMF. Snæfells

Aðalfundur UMF.Snæfells verður haldinn mánudaginn 12.janúar kl 20:00 í íþróttamiðstöðinni. Dagskrá Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál Allir velkomnir Aðalstjórn Snæfells.

Birti 7 / greinar