Jólakveðja frá körfuknattleiksdeildinni

Jólakveðja frá körfuknattleiksdeildinni

Næstu heimaleikir: Mfl. kk. á móti Haukum (fim. 7. jan. 2016) Mfl. kvk. á móti Hamri (mið. 13. jan. 2016)

Hólmurinn heillaði – Myndband

Hólmurinn heillaði – Myndband

  Virkar myndbandið að ofan ekki? Hér er stiklan á VIMEO. Myndina er hægt að kaupa og fá hana senda heim. Þeir sem hafa áhuga á að eignast eintak með.

HÓLMURINN HEILLAÐI – Ný heimildarmynd um kvennakörfuboltan í Stykkishólmi

HÓLMURINN HEILLAÐI – Ný heimildarmynd um kvennakörfuboltan í Stykkishólmi

Körfuknattleiksdeild Snæfells frumsýndi í gær myndina „Hólmurinn heillaði“ eftir Garðar Örn Arnarson en hún fjallar um Íslandsmeistaratitla Snæfellsstúlkna árin 2013-2014 og 2014-2015. Rúmlega 40 manns voru á léttri frumsýningu myndarinnar.

Poweradebikarinn – Búið að draga í 8-liða úrslit

Poweradebikarinn – Búið að draga í 8-liða úrslit

8-liða kvenna Valur – Snæfell Keflavík – Skallagrímur Grindavík – Haukar Stjarnan – Hamar 8-liða karla Njarðvík b – Keflavík Þór Þ. – Haukar Skallagrímur – Grindavík Haukar b eða.

Siggi og Óli frá vegna meiðsla

Siggi og Óli frá vegna meiðsla

Sigurður Ágúst Þorvaldsson hefur átt við kálfameiðsli síðan í leiknum gegn Njarðvík 18. október og rétt getað jafnað sig á milli leikja. Nú er komið að sjúkraþjálfari stoppaði Sigurð af.

Öruggur sigur á Tindastólsstúlkum

Öruggur sigur á Tindastólsstúlkum

Eftir sárt tap gegn Blikastúlkum á útivelli mættu okkar dömur Tindastól á heimavelli laugardaginn 28. nóvember. Rebekka Rán byrjaði leikinn með þrist sem gaf tóninn fyrir framhaldið. Stelpurnar náðu 9-0.

Tap í Smáranum

Tap í Smáranum

Stelpunar í unglingaflokki kvenna sem sigruðu fyrstu þrjá leiki sína og töpuðu fyrir sterku liði Hauka, töpuðu fyrir Blikastúlkum 54-44 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 28-23 í hálfleik..

Birti 7 / greinar