Hugrún Eva Valdimarsdóttir framlengir við Snæfell

Hugrún Eva Valdimarsdóttir framlengir við Snæfell

Hugrún Eva Valdimarsdóttir sem gekk til liðs við Snæfell frá Fjölni árið 2013 og hefur leikið síðustu tvö tímabil með félaginu hefur framlengt samning sinn um eitt ár. Hugrún leikur.

http://snaefell.is/wp-content/uploads/2015/08/Sherrod-Wright-George-Mason_2.jpghttp://snaefell.is/wp-content/uploads/2015/08/Sherrod-Wright-George-Mason_2.jpgSherrod Nigel Wright til Snæfells

Sherrod Nigel Wright til Snæfells

Snæfell hefur náð samningum við Sherrod Nigel Wright um að leika með karlaliði Snæfelli næsta vetur. Sherrod lék með George Mason háskólanum og skoraði kappinn 15.6 stig að meðaltali í.

http://snaefell.is/wp-content/uploads/2015/08/Haiden-Palmer.jpghttp://snaefell.is/wp-content/uploads/2015/08/Haiden-Palmer.jpgHaiden Palmer til Snæfells

Haiden Palmer til Snæfells

Íslandsmeistarar Snæfells hafa náð samningum við öflugan leikmann í kvennaliðið. Daman heitir Haiden Palmer og lék hún með Gonzaga háskólanum þar sem hún skoraði 19.5 stig að meðaltali, tók 5.

Sara Diljá Sigurðardóttir til liðs við Snæfell

Sara Diljá Sigurðardóttir til liðs við Snæfell

Íslandsmeistarar Snæfells fengu í dag góðan liðsstyrk þegar að Sara Diljá Sigurðardóttir skrifaði undir eins árs samning. Sara Diljá hefur leikið með Val og í fyrra var hún á venslasamningi.

http://snaefell.is/wp-content/uploads/2015/06/IMG_1014-1024x768.jpghttp://snaefell.is/wp-content/uploads/2015/06/IMG_1014-1024x768.jpghttp://snaefell.is/wp-content/uploads/2015/06/IMG_1014-1024x768.jpghttp://snaefell.is/wp-content/uploads/2015/06/IMG_1014-1024x768.jpghttp://snaefell.is/wp-content/uploads/2015/06/IMG_1014-1024x768.jpghttp://snaefell.is/wp-content/uploads/2015/06/IMG_1014-1024x768.jpghttp://snaefell.is/wp-content/uploads/2015/06/IMG_1014-1024x768.jpghttp://snaefell.is/wp-content/uploads/2015/06/IMG_1014-1024x768.jpghttp://snaefell.is/wp-content/uploads/2015/06/IMG_1014-1024x768.jpghttp://snaefell.is/wp-content/uploads/2015/06/IMG_1014-1024x768.jpghttp://snaefell.is/wp-content/uploads/2015/06/IMG_1014-1024x768.jpghttp://snaefell.is/wp-content/uploads/2015/06/IMG_1014-1024x768.jpghttp://snaefell.is/wp-content/uploads/2015/06/IMG_1014-1024x768.jpghttp://snaefell.is/wp-content/uploads/2015/06/IMG_1014-1024x768.jpghttp://snaefell.is/wp-content/uploads/2015/06/IMG_1014-1024x768.jpghttp://snaefell.is/wp-content/uploads/2015/06/IMG_1014-1024x768.jpghttp://snaefell.is/wp-content/uploads/2015/06/IMG_1014-1024x768.jpghttp://snaefell.is/wp-content/uploads/2015/06/IMG_1014-1024x768.jpghttp://snaefell.is/wp-content/uploads/2015/06/IMG_1014-1024x768.jpghttp://snaefell.is/wp-content/uploads/2015/06/IMG_1014-1024x768.jpghttp://snaefell.is/wp-content/uploads/2015/06/IMG_1014-1024x768.jpghttp://snaefell.is/wp-content/uploads/2015/06/IMG_1014-1024x768.jpghttp://snaefell.is/wp-content/uploads/2015/06/IMG_1014-1024x768.jpgLokahóf yngriflokka Snæfells

Lokahóf yngriflokka Snæfells

Á dögunum var lokahóf yngriflokka Snæfells haldið. Það voru alls 12 flokkar sem voru verðlaunuð fyrir góðan árangur í vetur. Yngstu flokkarnir fengu afhent viðkenningarskjöl og skrifuðu allir þjálfarar umsögn.

Gistiver til liðs við Snæfell

Gistiver til liðs við Snæfell

Fleiri gleði tíðindi berast úr herbúðum Snæfells, þrír leikmenn hafa framlengt samninga sína eins og áður hefur komið fram og vonandi fleiri samningar á leiðinni en nú er komið að.

Birti 7 / greinar