Kristján Pétur ekki með í Þorlákshöfn

Kristján Pétur ekki með í Þorlákshöfn

Kristján Pétur hefur verið að glíma við eymsli í fæti og fór í sprautumeðferð í gær. Hann verður því ekki klár fyrir leikinn á föstudaginn. Hann mun byrja að æfa.

Finnur ekki með í fyrsta leik ársins

Finnur ekki með í fyrsta leik ársins

Finnur Atli hefur verið að glíma við veikindi í vetur og hafa rannsóknir gefið það til kynna að hann er hættulega blóð lítill. Finnur er á batavegi en má ekki.

Hildur Sig. og Hildur Björg í úrvalslið fyrri hluta Dominosdeildarinnar

Hildur Sig. og Hildur Björg í úrvalslið fyrri hluta Dominosdeildarinnar

Hildur Sig. og Hildur Björg voru valdar í úrvalslið fyrri hluta Dominosdeildarinnar. Við óskum þeim kærlega til hamingju. Hérna fyrir neðan sérðu umfjallanir um valið. umfjöllun af www.karfan.is http://karfan.is/read/2014/01/07/elvar-og-hardy-bestu-leikmenn-fyrri-hlutans umfjöllun.

Travis Cohn til liðs við Snæfell

Travis Cohn til liðs við Snæfell

KKD. Snæfells hafa ráðið nýjan bandarískan leikmann, nýji leikmaðurinn heitir Travis Cohn og lék með Jacksonville háskólanum þar sem hann skoraði 10 stig að meðaltali, tók 2.9 fráköst og gaf.

Stelpurnar byrja árið á sigri

Stelpurnar byrja árið á sigri

Stelpurnar í Snæfell sigruðu Grindavík í dag 97-83 með fínum leik þar sem liðið var keyrt áfram af fyrirliðanum Hildi Sigurðardóttur. Hildur var stigahæst með 27 stig og 11 stoðsendingar,.

Breytingar á karlaliðinu

Breytingar á karlaliðinu

KKD. Snæfells hefur leyst Vance Cooksey undan samningi. Hann þótti ekki falla inn í aðstæður félagsins og náði ekki nægilega vel til liðsmanna félagsins. Félagið þarf nýtt blóð og stendur.

Firmakeppni Snæfells fór fram í dag

Firmakeppni Snæfells fór fram í dag

Það voru fjögur lið sem voru skráð til leiks að þessu sinni. Eins og við sjáum þetta þá þurfum við að gera breytingar á þessari keppni. Þó svo að 3ja.

Birti 7 / greinar