Author: Gunnlaugur Smarason

Keppnistímabilið gert upp

Í gær gerðu stjórn, þjálfarar og leikmenn meistaraflokks Snæfells upp leiktímabilið, skemmtilegt kvöld þar sem leikmenn liðsins, þjálfarar og stjórn gerðu sér glaðan dag á Skúrnum. Ýmis verðlaun voru afhent…
Read more

Bílabón Snæfells

Á mánudaginn (24. mars) ætla strákarnir í Snæfell ásamt stjórn Körfuknattleiksdeildarinnar að skella í skemmtilega fjáröflun. Hólmarar og nærsveitungar eru hvattir til að panta tíma í tjöruþvott og bón. Það…
Read more

Snæfell – Skallagrímur

Í kvöld mætast Snæfell og Skallagrímur í Stykkishólmi. Leikurinn er einn af þessum 6 stiga leikjum. Við þurfum á fólkinu okkar á bakvið okkur til að ná fram því besta…
Read more

Snæfell – ÍA

Snæfell fær ÍA í heimsókn á föstudaginn 7. febrúar. Skagamenn hafa unnið 7 leiki í röð og eru í frábærum málum í deildinni. Eins og stendur eru ÍA í öðru…
Read more

Leikdagur

Strákarnir leggja land undir fót í dag þegar þeir koma við á Vík í Mýrdal og gista þar á leið sinni á Höfn. Liðið mun nota ferðina til að hrista…
Read more

Snæfell fær Selfoss í heimsókn

Snæfell og Selfoss mætast í sannkölluðum 6 stiga leik í Stykkishólmi á föstudaginn (24. jan). Liðin eru jöfn á botninum með 6 stig ásamt Skallagrím. Það er því til mikils…
Read more

Írskur landsliðsmaður til Snæfells

KKD. Snæfells hefur samið við Matt Treacy og mun hann koma til landsins í dag. Matt er kominn með leyfi og er því klár fyrir leik kvöldsins á móti Ármenningum…
Read more

Leikdagur!

KKD. Snæfells óskar stuðningsfólki gleðilegs nýs árs og þakkar fyrir allt gamalt og gott. Núna hefst seinni hluti tímabilsins hjá strákunum. Fyrsti leikur eftir gott frí er á heimavelli á…
Read more

Klósettpappírssala í kvöld!

Snæfellingar í ganga í hús í kvöld (þriðjudaginn 17. desember) frá klukkan 18:30 og selja klósettpappír og eldhúsrúllur.
Read more

Síðasti leikurinn á árinu

Strákarnir í meistaraflokk Snæfells mæta Hamri frá Hveragerði í kvöld í síðasta leik ársins. Hamar er í þriðja sæti deildarinnar og eru með frábært lið. Strákarnir eru staðráðnir í því…
Read more