Author: Gunnlaugur Smarason

Trausti og Snæfell í samstarf!

Körfuknattleiksdeild Snæfells og Fasteignasalan Trausti hafa tekið höndum saman í gegnum hann Bjössa okkar Bensó til að styðja íþróttir og samfélagið í heild. Frá og með núna mun tíund af…
Read more

Aytor Alberto í Snæfell

KKD. Snæfell hefur náð samkomulagi við Aytor Alberto, fyrrum leikmann Breiðabliks og síðast Kufstein Towers í Austurríki, sem leikmann fyrir komandi tímabil. Aytor Alberto hefur vakið athygli á ferlinum fyrir hraða…
Read more

Snæfell semur við tvo unga leikmenn

Tveir ungir og efnilegir leikmenn skrifuðu undir samning við Snæfell og munu spila með liðinu á næsta keppnistímabili, þetta eru sannarlega miklar gleðifréttir fyrir Snæfell. Sturla Böðvarsson óx jafnt og…
Read more

Meistaraflokkur kvenna skráir sig til leiks

Eins og birtist í fréttum á dögunum hefur Snæfell ákveðið að tefla fram liði í 1. deild kvenna á næstu leiktíð. Það eru miklar gleðifréttir að geta gert það og…
Read more

Leikmenn semja við karlalið Snæfells

Á dögunum hafa nokkrir leikmenn skrifað undir samning fyrir komandi tímabil í körfunni. Allt eru þetta heimamenn sem eru með mismikla reynslu en allir eiga það sameiginlegt að vera Snæfellingar…
Read more

Damione Thomas til Snæfells

KKD. Snæfells hefur samið við bandaríska leikmanninn Damione Thomas. Damione er 208 cm leikmaður sem getur spilað hraðan bolta eins og liðið vill spila. Damione leiddi liðið sitt í stigaskori,…
Read more

Juan Luis Navarro áfram í Snæfell

KKD. Snæfells og Juan Luis Navarro hafa endurnýjað samning sinn. Það er mikil ánægja að færa Snæfellingum þessar fréttir. Juanlu, eins og við köllum hann, var frábær í liði Snæfells…
Read more

Keppnistímabilið gert upp

Í gær gerðu stjórn, þjálfarar og leikmenn meistaraflokks Snæfells upp leiktímabilið, skemmtilegt kvöld þar sem leikmenn liðsins, þjálfarar og stjórn gerðu sér glaðan dag á Skúrnum. Ýmis verðlaun voru afhent…
Read more

Bílabón Snæfells

Á mánudaginn (24. mars) ætla strákarnir í Snæfell ásamt stjórn Körfuknattleiksdeildarinnar að skella í skemmtilega fjáröflun. Hólmarar og nærsveitungar eru hvattir til að panta tíma í tjöruþvott og bón. Það…
Read more

Snæfell – Skallagrímur

Í kvöld mætast Snæfell og Skallagrímur í Stykkishólmi. Leikurinn er einn af þessum 6 stiga leikjum. Við þurfum á fólkinu okkar á bakvið okkur til að ná fram því besta…
Read more