Snæfell hefur samið við Jakorie Smith, 25 ára bandaríkjamann. Jakorie er 198 cm á hæð og er týpískur leikmaður fyrir 1. deildina. Jakorie er kraftmikill leikmaður sem getur tekið yfir…
Snæfell hefur ákveðið að segja upp samningi við bandaríska leikmanninn Damione Thomas, sem gekk til liðs við félagið fyrir tímabilið. Damione er hæfileikaríkur leikmaður og með virkilega góðan persónuleika en…
Það styttist heldur betur í fyrsta leik hjá meistaraflokkum Snæfells í körfubolta. Ársmiðasalan fer af stað hér og nú í gegnum þessa slóð ———-> ÁRSMIÐASALA <———- Liðin munu svo banka…
Körfuknattleiksdeild Snæfells og Fasteignasalan Trausti hafa tekið höndum saman í gegnum hann Bjössa okkar Bensó til að styðja íþróttir og samfélagið í heild. Frá og með núna mun tíund af…
KKD. Snæfell hefur náð samkomulagi við Aytor Alberto, fyrrum leikmann Breiðabliks og síðast Kufstein Towers í Austurríki, sem leikmann fyrir komandi tímabil. Aytor Alberto hefur vakið athygli á ferlinum fyrir hraða…
Tveir ungir og efnilegir leikmenn skrifuðu undir samning við Snæfell og munu spila með liðinu á næsta keppnistímabili, þetta eru sannarlega miklar gleðifréttir fyrir Snæfell. Sturla Böðvarsson óx jafnt og…
Eins og birtist í fréttum á dögunum hefur Snæfell ákveðið að tefla fram liði í 1. deild kvenna á næstu leiktíð. Það eru miklar gleðifréttir að geta gert það og…
Á dögunum hafa nokkrir leikmenn skrifað undir samning fyrir komandi tímabil í körfunni. Allt eru þetta heimamenn sem eru með mismikla reynslu en allir eiga það sameiginlegt að vera Snæfellingar…
KKD. Snæfells hefur samið við bandaríska leikmanninn Damione Thomas. Damione er 208 cm leikmaður sem getur spilað hraðan bolta eins og liðið vill spila. Damione leiddi liðið sitt í stigaskori,…