Í gær gerðu stjórn, þjálfarar og leikmenn meistaraflokks Snæfells upp leiktímabilið, skemmtilegt kvöld þar sem leikmenn liðsins, þjálfarar og stjórn gerðu sér glaðan dag á Skúrnum. Ýmis verðlaun voru afhent…
Á mánudaginn (24. mars) ætla strákarnir í Snæfell ásamt stjórn Körfuknattleiksdeildarinnar að skella í skemmtilega fjáröflun. Hólmarar og nærsveitungar eru hvattir til að panta tíma í tjöruþvott og bón. Það…
Í kvöld mætast Snæfell og Skallagrímur í Stykkishólmi. Leikurinn er einn af þessum 6 stiga leikjum. Við þurfum á fólkinu okkar á bakvið okkur til að ná fram því besta…
Snæfell fær ÍA í heimsókn á föstudaginn 7. febrúar. Skagamenn hafa unnið 7 leiki í röð og eru í frábærum málum í deildinni. Eins og stendur eru ÍA í öðru…
Snæfell og Selfoss mætast í sannkölluðum 6 stiga leik í Stykkishólmi á föstudaginn (24. jan). Liðin eru jöfn á botninum með 6 stig ásamt Skallagrím. Það er því til mikils…
KKD. Snæfells hefur samið við Matt Treacy og mun hann koma til landsins í dag. Matt er kominn með leyfi og er því klár fyrir leik kvöldsins á móti Ármenningum…
KKD. Snæfells óskar stuðningsfólki gleðilegs nýs árs og þakkar fyrir allt gamalt og gott. Núna hefst seinni hluti tímabilsins hjá strákunum. Fyrsti leikur eftir gott frí er á heimavelli á…
Strákarnir í meistaraflokk Snæfells mæta Hamri frá Hveragerði í kvöld í síðasta leik ársins. Hamar er í þriðja sæti deildarinnar og eru með frábært lið. Strákarnir eru staðráðnir í því…