
Haiden Palmer tekur við kvennaliði Snæfells
Körfuknattleiksdeild Snæfells hefur samið við Haiden Palmer um að taka við sem þjálfari kvennaliðs félagsins fyrir næstu leiktíð. Haiden þekkja Snæfellingar vel, en hún varð Íslandsmeistari með liðinu árið 2016…