Fótbolti – Snæfellsnes

Þegar sameinað lið allra knattspyrnudeildanna

Prófíll leikmanna á vefnum

Nú er kominn hér á vefinn alveg hreint magnaður prófíll allra leikmanna úrvalsdeildarliðs Snæfells. Þið sjáið prófíl hvers leikmanns með því að smella á nafn hans í flokknum „liðið“. Kíkið.

Prófílar um leikmenn Snæfells

Nú er kominn á hér á vefinn alveg hreint stórskemmtilegur prófíll um alla leikmenn Snæfells. Prófíllinn kemur upp þegar smellt er á nöfn leikmanna undir kaflanum leikmenn. Kíkið endilega á.

Fótbolti – Jólamót SPK

Fyrsta mótið sem við sendum sameinað lið á var Jólamót Sparisjóðs Kópavogs sem haldið var á milli jóla og nýárs. Sitt sýnist hverjum um það að…

Martin Thuesen kominn í Hólminn

Nýr leikmaður hefur bæst í hópinn hjá úrvalsdeildarliði Snæfells. Sá heitir Martin Thuesen og er danskur landsliðsmaður. Martin kom í Hólminn aðfararnótt mánudags og sat á bekknum í sigurleik Snæfells.

Öruggur sigur gegn Haukum

Snæfell vann öruggan sigur í kvöld þegar liðið mætti Haukum í Fjárhúsinu. Liðið náði fljótt góðri forustu og lét hana ekki af hendi. Lokatölur voru 96-71 og liðið komið með 22 stig í.

Snæfell – Haukar í Fjárhúsinu í kvöld

Úrvasdeildarlið Snæfells mætir Haukum

Birti 7 / 750greinar