Tap í Ljónagrifjunni

Snæfellingar lutu í lægra haldi fyrir Njarðvíkingum 77-67 í gærkveðldi þegar liðin mættust í Ljónagrifju þeirra síðarnefndu.

Njarðvík – Snæfell í kvöld

Í kvöld mæta strákarnir okkar toppliði Njarðvíkur

Frábær sigur gegn ÍR

Snæfell sýndi frábæra takta í gærkveldi þegar liðið sigraði ÍR örugglega 95-72 í 16. umferð Iceland Expressdeildarinnar. Með sigrinum komst Snæfell í 2.-3. sæti deildarinnar ásamt KR með 24 stig, 4 stigum.

Snæfell – ÍR fimmtudagskvöld

Snæfell mætir ÍR í Iceland Expressdeildinni nk. fimmtudag kl.19:15. Eftir mjög dapurt tap gegn Þór í síðustu viku verða strákarnir nauðsynlega að ná í

Óvænt tap í Þorlákshöfn

Snæfell tapaði óvænt gegn Þór frá Þorlákshöfn 89-87 eftir framlengdan leik.

Prófíll leikmanna á vefnum

Nú er kominn hér á vefinn alveg hreint magnaður prófíll allra leikmanna úrvalsdeildarliðs Snæfells. Þið sjáið prófíl hvers leikmanns með því að smella á nafn hans í flokknum „liðið“. Kíkið.

Martin Thuesen kominn í Hólminn

Nýr leikmaður hefur bæst í hópinn hjá úrvalsdeildarliði Snæfells. Sá heitir Martin Thuesen og er danskur landsliðsmaður. Martin kom í Hólminn aðfararnótt mánudags og sat á bekknum í sigurleik Snæfells.

Birti 7 / 612greinar