Skráningar á Unglingalandsmót

Nú eru breyttar reglur varðandi skráningu á Unglingalandsmótið á Sauðárkróki þannig að við getum ekki tekið við skráningum seinna en sunnudaginn 26. júlí.

4.flokkur kvenna

Nú eru stelpurnar í 4.fl og fylgdarlið þeirra komið til Gautaborgar þar sem 25 stiga hiti tók á móti þeim. Ferðasögu þeirra má fylgjast með hér

Áheitahlaupið

[Áheitahlaupið er í dag mánudaginn 8. júni.

Framundan hjá Snæfellsnesi

Fimmtudaginn 4. júní mun 5.fl kv spila við Þrótt R á Ólafsvíkurvelli

Leik 5.fl ka frestað

Leikir 5.fl ka sem áttu að vera miðvikudaginn 27. maí hafa verið færðir fram til fimmtudagsins 28. maí kl 17:00. Leikirnir eru á Framvellinum.]

Samæfingar

Samæfingar verða hjá 5., 4 og 3. fl á mánudaginn, æfingarnar verða í Stykkishólmi. 5.fl ka mætir kl 15:30 og 4. og 3. fl ka kl 17:00. Íslandsmótið byrjar í.

4.fl karla búnir á Faxanum]

4.fl karla hefur lokið keppni á Faxaflóamótinu. Lið Njarðvíkur gaf síðasta leikinn þar sem mótið var að renna saman við Íslandsmótið og prófin að byrja. Strákarnir okkar enduðu því í.

Birti 7 / 350greinar