Anna Soffía frá í óákveðinn tíma vegna höfuðhöggs

Anna Soffía frá í óákveðinn tíma vegna höfuðhöggs

Bakvörðurinn Anna Soffía Lárusdóttir hefur ekkert æft síðan hún skall saman við Rögnu Margréti Brynjarsdóttir í leik gegn Stjörnunni 3. febrúar síðastliðinn og er óvitað hvenær hún getur hafið æfingar.

Tap á móti Val

Tap á móti Val

Meistaraflokkur kvenna tapaði á móti Val í 20. umferð Domino´s deild kvenna í Stykkishólmi í dag, 60-79. Snæfell er í 6. sæti deildarinnar með 16 stig. Hægt er að sjá.

Andrea Björt framlengir við Snæfell

Andrea Björt framlengir við Snæfell

Framherjinn Andrea Björt Ólafsdóttir framlengdi í gær til eins árs samning sinn við Snæfell. Andrea Björt hefur leikið vel með Snæfell á tímabilinu og er það mjög jákvætt fyrir liðið.

Öruggur sigur á móti Stjörnunni

Öruggur sigur á móti Stjörnunni

Meistaraflokkur kvenna sigraði Stjörnuna úr Garðabæ sannfærandi 83-64 í 19. umferð Domino´s deild kvenna í dag. Með sigrinum færði Snæfell sig í fimmta til sjöunda sæti deildarinnar en alls eru.

Tveir heimaleikir um helgina

Tveir heimaleikir um helgina

Meistaraflokkur kvenna tekur á móti Stjörnunni á laugardaginn klukkan 15:30 í 19. umferð Dominosdeildarinnar. Stjarnan er í fjórða sæti deildarinnar með 11 sigra og 7 tapaða leiki en okkar lið.

Sigur eftir framlenginu í Njarðvík

Sigur eftir framlenginu í Njarðvík

Meistaraflokkur kvenna sigraði Njarðvík með þremur stigum, 70-73, þegar liðin mætust í 18. umferð Dominosdeildarinnar í gær. Umfjallanir og annað efni má finna með því að skoða meðfylgjandi hlekki: Visir.is:.

Berglind íþróttamaður Snæfells 2017

Berglind íþróttamaður Snæfells 2017

Berglind Gunnarsdóttir var í dag krýnd Íþróttarmaður Snæfells 2017. Berglind er uppalin Hólmari í húð og hár og hefur verið partur af árangri kvennaliðs Snæfells þrátt fyrir að slíta krossbönd.

Birti 7 / 461greinar