Stelpurna komnar í úrslitaleikinn

Þær Berglind, Hrafnhildur og Sara halda áfram að gera það gott með U-16 ára landsliði Íslands í körfu í C-deild Evrópukeppninnar í Mónakó. Í gær slgraði Ísland lið Möltu 85-33.

Snæfellsstelpur í Mónakó

Snæfell á þrjár stelpur í U-16 ára landsliði Íslands sem nú er að keppa i Mónakó í C-deild Evrópukeppninnar. Þetta eru þær Berglind Gunnarsdóttir, Hrafnhildur Sævarsdóttir og Sara Magnúsdóttir og.

Högni nýr þjálfari Snæfells

Ný stjórn er tekin við hjá meistaraflokki kvenna og eitt af fyrstu verkum hennar var að ráða Högna Friðrik Högnason sem þjálfara meistaraflokksins í stað Justin Shouse sem gengið hefur.

Deildarmeistarar í 1. deild kvk.- til hamingju Snæfellsstelpur

Í gær spiluðu stelpurnar sinn næstsíðasta leik í vetur, gegn Þór frá Akureyri. Okkar stelpur unnu leikinn auðveldlega 84-42. Í leikslok afhenti formaður KKÍ, Hannes S. Jónsson, þeim deildarmeistarabikarinn. Síðast.

Auðveldur sigur í kvöld

Stelpurnar í mfl. kvk. léku hér heima í kvöld gegn Kópavogstúttunum í Breiðabliki. Liðið okkar var ekki fullskipað í kvöld en það hafði þó engin slæm áhrif á gang leiksins.

Sætur sigur hjá stelpunum í mf. kvenna í KR-heimilinu í gær

Fyrirfram var búist við hörku leik og svo varð raunin. Leikurinn var mjög erfiður fyrir bæði lið. KR-b mætti með sterkt lið og ætlaði sér augljóslega að vinna meistaralið Snæfells..

Iceland Expressdeildin í augsýn

Snæfell er á góðri leið með að tryggja sér sæti í efstu deild kvenna á næsta ári. Stelpurnar eru búnar með 9 leiki af 16 og hafa unnið þá alla.

Birti 7 / 461greinar