8. flokkur í öðru sæti í C-riðli í Stykkishólmi

Strákarnir 8. flokki kepptu í C-riðli Íslandsmótsins helgina 22.-23. janúar  heima í Stykkishólmi.  Þetta var þriðja fjölliðamót vetrarins.  Snæfellstrákarnir enduðu í 2. sæti og var það lið Tindastóls sem fór.

Egill frábær í góðum sigri á Val/ÍR á heimavelli.

Strákarnir léku án Hlyn Hreinssonar sem er sennilega með slitið liðband í ökkla eftir að hafa snúið sig gegn Haukum í drengjaflokki.  Snjólfur Björnsson var að leika með 11. flokki.

Naumt tap í bikarnum hjá unglingaflokki karla.

Strákarnir í unglingaflokki karla voru mættir á Selfoss til að leika gegn sterku liði FSu, en þeir tefla ekki fram liði á Íslandsmótinu vegna leikjaálags strákanna í meistaraflokki.  Því miður.

Unglingaflokkur kvenna enn ósigraðar.

Það var stutt á milli leikja hjá unglingaflokki kvenna í Snæfell, stelpurnar lögðu Hauka í bikarnum föstudaginn 14. janúar í Stykkishólmi en sunnudaginn 16. janúar lögðu stelpurnar KR/Fjölni í DHL-Höllinni.

Minni bolti 1-3 bekk og 4-6 bekk á Actavismóti

Mikið stuð var á krökkunum í flokk minni bolta 1-3 bekk og 4-6 bekk á Actavismóti að Ásvöllum í Hafnarfirði sl. helgi. Tvö mót eru eftir í vetur hjá þessum.

Unglingaflokkur karla með naumann sigur.

Strákarnir í unglingaflokki léku í gær án Birgis Þórs Sverrissonar og Elfars Más Ólafssonar sem léku með meistaraflokk Skallagríms frestaðan leik gegn Hetti.  Aðstæðurnar í Hveragerði voru ekki húsdýrum bjóðandi.

Bikarleikir hjá mfl. kvenna, unglfl. kvenna og unglfl. karla.

Dregið var í 8-liða úrslit bikarkeppni yngriflokka og einnig var dregið í 8-liða úrslit Poweradebikars kvenna. Kvennalið Snæfells fékk heimaleik og koma stúlkurnar í Hamri frá Hveragerði í heimsókn sunnudaginn.

Birti 7 / 127greinar