Snæfell bikarmeistari Unglingaflokks kvenna.

Snæfellsstúlkurnar í unglingaflokki gerðu sér lítið fyrir og sigruðu Keflavík í úrslitaleik bikarsins 64-54. Glæsilegur árangur hjá þeim. Leikurinn hófst jafn og hressandi og komust Keflavík strax í 2-5. Snæfellsstúlkur.

Snæfellsstúlkur í bikarúrslit

Stelpurnar í unglingaflokk sigruðu Hamar á heimavelli 82-34 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 30-25.  Berglind Gunnarsdóttir var stigahæst með 25 stig og 6 fráköst. Heimastúlkur byrjuðu leikinn af.

Krakkarnir úr Víking Ólafsvík koma í heimsókn.

Krakkarnir úr Víking Ólafsvík koma í heimsókn á laugardagsmorgun n.k. Um er að ræða líf og fjör og keppni í körfubolta. Þetta verður skemmtilegur viðburður sem vonandi verður hægt að.

Unglingaflokkur kvenna að „meikaða“ í sinni deild.

Stelpurnar sem hafa leikið mjög í vetur og fyrir þennan leik sigrað alla sína fimm leiki.  Berglind gaf stelpunum strax töluvert sjálfstraust með góðum þristum í upphafi leiksins og Hildur.

8. flokkur í öðru sæti í C-riðli í Stykkishólmi

Strákarnir 8. flokki kepptu í C-riðli Íslandsmótsins helgina 22.-23. janúar  heima í Stykkishólmi.  Þetta var þriðja fjölliðamót vetrarins.  Snæfellstrákarnir enduðu í 2. sæti og var það lið Tindastóls sem fór.

Egill frábær í góðum sigri á Val/ÍR á heimavelli.

Strákarnir léku án Hlyn Hreinssonar sem er sennilega með slitið liðband í ökkla eftir að hafa snúið sig gegn Haukum í drengjaflokki.  Snjólfur Björnsson var að leika með 11. flokki.

Naumt tap í bikarnum hjá unglingaflokki karla.

Strákarnir í unglingaflokki karla voru mættir á Selfoss til að leika gegn sterku liði FSu, en þeir tefla ekki fram liði á Íslandsmótinu vegna leikjaálags strákanna í meistaraflokki.  Því miður.

Birti 7 / 131greinar