Umfjöllun frá móti 8.flokk drengja á Selfossi.

8. flokkur drengja keppti á öðru fjölliðamóti vetrarins á Selfossi helgina 13. til 14. nóvember.  Strákarnir unnu D-riðilinn í október og voru því komnir upp í C-riðil.   Snæfell endaði.

Stuttlega frá mótum 11. og 7. fl. drengja.

Hér er léttur pistill frá Sean Burton þjálfara af mótum 11. flokks og 7. flokks drengja á Akureyri, Keflavík og Stykkishólmi. Strákarnir hafa verið að spila vel á mótunum og.

Naumt eftir framlengingu.

Strákarnir mættu til Keflavíkur til að sækja sigur gegn spræku liði heimamanna.  Byrjunin á leiknum var hinsvegar mjög skrýtin hjá okkar mönnum og var staðan 15-2 áður en Kristján Pétur.

Fjórði sigur Snæfell/Skallagríms í höfn.

Strákarnir í unglingaflokki mættu Blikum sem höfðu sigrað í einum leik og tapað í þremur, öfugt við Snæfell/Skallagrím sem höfðu sigrað í þremur en tapað í einum. Guðni Sumarliðason og.

8.flokkur drengja pistill frá Borgarnesi

Strákarnir í  8. flokki gerðu góða ferð til Borgarness um sl. helgi þegar þeir fóru með sigur á fyrsta fjölliðamóti vetrarins.  Þeir spiluðu í D-riðli á móti Skallagrím, ÍA, Aftureldingu.

8. flokkur drengja pistill frá Borganesi.

Strákarnir í  8. flokki gerðu góða ferð til Borgarness um sl. helgi þegar þeir fóru með sigur á fyrsta fjölliðamóti vetrarins.  Þeir spiluðu í D-riðli á móti Skallagrím, ÍA, Aftureldingu.

Snæfell sigruðu Fjölni/Skallagrím.

Sameiginlegt lið Snæfells/Skallagríms mættu Fjölnismönnum sem að vísu var nokkuð undarlegt, þeir Skallagrímsmenn sem áttu að leika með Snæfell voru að spila með meistaraflokki gegn Val en með Fjölnismönnum voru.

Birti 7 / 126greinar