8.flokkur drengja pistill frá Borgarnesi

Strákarnir í  8. flokki gerðu góða ferð til Borgarness um sl. helgi þegar þeir fóru með sigur á fyrsta fjölliðamóti vetrarins.  Þeir spiluðu í D-riðli á móti Skallagrím, ÍA, Aftureldingu.

8. flokkur drengja pistill frá Borganesi.

Strákarnir í  8. flokki gerðu góða ferð til Borgarness um sl. helgi þegar þeir fóru með sigur á fyrsta fjölliðamóti vetrarins.  Þeir spiluðu í D-riðli á móti Skallagrím, ÍA, Aftureldingu.

Snæfell sigruðu Fjölni/Skallagrím.

Sameiginlegt lið Snæfells/Skallagríms mættu Fjölnismönnum sem að vísu var nokkuð undarlegt, þeir Skallagrímsmenn sem áttu að leika með Snæfell voru að spila með meistaraflokki gegn Val en með Fjölnismönnum voru.

Birti 3 / 129greinar