Tveir leikir á morgun

Tveir leikir á morgun

Á morgun, sunnudag 4. desember, fara fram tveir leikir í Íþróttarmiðstöð Stykkishólms. Fyrri leikur byrjar klukkan 14:00 og er um að ræða bikarleik í 9. flokki drengja á móti Vestra..

10. flokkur drengja með sigur í Smáranum

10. flokkur drengja með sigur í Smáranum

Strákarnir í 10. flokk spiluðu í 16 líða úrslitum í dag. Leikurinn var spilaður í Smáranum í Kópavogi. Skemmst er frá því að segja að drengirnir okkar gerðu sér glaðan.

Íþróttagallar til sölu

Íþróttagallar til sölu

Á morgun, mánudaginn 21. nóvember frá kl. 17-19 verðum við upp í íþróttahúsi með íþróttagalla (buxur og peysu) til sölu, hægt er að koma og skoða og máta þessa galla.

Góð ferð til Egilsstaða hjá 10. flokki drengja

Góð ferð til Egilsstaða hjá 10. flokki drengja

10.flokkur drengja skrapp í gær austur á land og heimsótti Egilsstaði. Skemmst er frá því að segja að allir leikir enduðu okkur í hag. Strákarnir unnu Hött í gærkvöldi 60.

Góður sigur á Stjörnustrákum

Strákarnir í unglingaflokki karla fengu Stjörnustrákanna í heimsókn sunnudaginn 30. október. Fyrir leikinn höfðu Snæfell unnið tvo leiki og tapað einum og Stjörnustrákarnir unnið einn og tapað tveimur. Leikurinn var.

Flottur sigur á Tindastólsdömum í Stykkishólmi

Flottur sigur á Tindastólsdömum í Stykkishólmi

Stelpurnar í unglingaflokksliði Breiðabliks/Snæfell fengu Tindastólsdömurnar í heimsókn í Stykkishólm í dag þar sem heimastúlkur sigruðu 68-47 eftir að hafa verið yfir 42-22 í hálfleik. Anna Soffía Lárusdóttir og Isabella.

Fréttir af unglingaflokk kvenna

Fréttir af unglingaflokk kvenna

Stelpurnar sem leika í sameiginlega liði með Breiðablik sigruðu Hauka eftir framlengdan leik sunnudaginn 23. október 66-64. Staðan að loknum venjulegum leiktíma var 58-58. Staðan í hálfleik var 37-22 okkar.

Birti 7 / 124greinar