Strákarnir í 7. flokk sigursælir í dag

Strákarnir í 7. flokk sigursælir í dag

Strákarnir í 7. flokki gerðu sér lítið fyrir og unnu d-riðillinn á heimavelli í dag. Snæfell 7. fl. dr 42-37 Fjölnir b 7. fl. dr. Snæfell 7. fl. dr 49-26.

Hörkusigur á Skallagrím í Unglingaflokki

Hörkusigur á Skallagrím í Unglingaflokki

Strákarnir í unglingaflokki spiluðu við Skallagrím í Unglingaflokki í Stykkishólmi sunnudaginn 29. janúar. Liðin eru í toppbaráttu 2. deildar Unglingaflokks en mikið jafnræði var á milli liðanna og settu strákarnir.

Nýr Snæfells fatnaður

Nýr Snæfells fatnaður

Flottur sigur á Vestra á heimavelli

Flottur sigur á Vestra á heimavelli

Strákarnir í unglingaflokki léku í dag gegn Vestra frestaðan leik sem fara átti að fara fram um síðustu helgi þar sem veikindi voru í herbúðum Vestramanna. Vestri hófu leikinn 0-4.

9. flokkur drengja úr bikarnum

9. flokkur drengja úr bikarnum

Strákarnir í 9. flokki eru úr leik í bikarnum eftir tap á heimavelli 40-63 gegn Vestra. Strákarnir spila ekki á Íslandsmótinu í 9. flokki heldur í 8. flokki og í.

Tveir leikir á morgun

Tveir leikir á morgun

Á morgun, sunnudag 4. desember, fara fram tveir leikir í Íþróttarmiðstöð Stykkishólms. Fyrri leikur byrjar klukkan 14:00 og er um að ræða bikarleik í 9. flokki drengja á móti Vestra..

10. flokkur drengja með sigur í Smáranum

10. flokkur drengja með sigur í Smáranum

Strákarnir í 10. flokk spiluðu í 16 líða úrslitum í dag. Leikurinn var spilaður í Smáranum í Kópavogi. Skemmst er frá því að segja að drengirnir okkar gerðu sér glaðan.

Birti 7 / 129greinar