Lokahóf yngriflokka Snæfells 2017

Lokahóf yngriflokka Snæfells 2017

Lokahóf yngriflokka Snæfells var haldið mánudaginn 22. maí í Íþróttarmiðstöð Stykkishólms. Allir iðkendur fengu umsagnir frá þjálfurum sínum og voru svo iðkendur í 7. flokki og uppúr verðlaunaðir. Verðlaunin voru.

Mikilvægur sigur í toppbaráttunni í 2. deild Unglingaflokks

Mikilvægur sigur í toppbaráttunni í 2. deild Unglingaflokks

Strákarnir í Unglingaflokki karla heimsóttu Njarðvíkinga sem voru taplausir í efsta sæti í 2. deild. Snæfellsstrákarnir töpuðu fyrsta leiknum í vetur og þá einmitt gegn Njarðvík með átta stigum í.

Unglingaflokkur vann Val

Unglingaflokkur vann Val

Í gær, mánudag 6. febrúar, léku strákarnir í unglingaflokki gegn Valsmönnum í Stykkishólmi þar sem öðlingurinn Austin Bracey mætti með Valsliðið. Strákarnir léku gegn Val í fyrri umferðinni og sigruðu.

Strákarnir í 7. flokk sigursælir í dag

Strákarnir í 7. flokk sigursælir í dag

Strákarnir í 7. flokki gerðu sér lítið fyrir og unnu d-riðillinn á heimavelli í dag. Snæfell 7. fl. dr 42-37 Fjölnir b 7. fl. dr. Snæfell 7. fl. dr 49-26.

Hörkusigur á Skallagrím í Unglingaflokki

Hörkusigur á Skallagrím í Unglingaflokki

Strákarnir í unglingaflokki spiluðu við Skallagrím í Unglingaflokki í Stykkishólmi sunnudaginn 29. janúar. Liðin eru í toppbaráttu 2. deildar Unglingaflokks en mikið jafnræði var á milli liðanna og settu strákarnir.

Nýr Snæfells fatnaður

Nýr Snæfells fatnaður

Flottur sigur á Vestra á heimavelli

Flottur sigur á Vestra á heimavelli

Strákarnir í unglingaflokki léku í dag gegn Vestra frestaðan leik sem fara átti að fara fram um síðustu helgi þar sem veikindi voru í herbúðum Vestramanna. Vestri hófu leikinn 0-4.

Birti 7 / 132greinar