Nonni Mæju íþróttamaður ársins 2011

Jón Ólafur Jónsson eða Nonni Mæju eins og flestir þekkja hann fékk afhent verðlaun sín sem Íþróttamaður Snæfells 2011 í hálfleik á leik Snæfells og Hamars í kvennadeildinni á laugardaginn.

Stórsigur hjá Snæfellsstúlkum

Stórsigur hjá Snæfellsstúlkum

Snæfell og Hamar mættust í Stykkishólmi og fyrir leikinn var Snæfell í þriðja sæti deildarinnar með 26 stig en Hamar í sjöunda sæti og því næst neðsta með 12 stig..

101-100 tap eftir framlengingu

Ekki var hægt að hafa tæpara tapið gegn Keflavík eftir framlengdann leik 101-100 í Toyotahöllinni. Ólafur Torfason jafnaði leikinn 93-93 af vítalínunni og setti leikinn í framlengingu. Leikurinn heilt yfir.

Snæfellsstúlkur í 3. sætið eftir frækinn sigur á KR

Snæfellsstúlkur í 3. sætið eftir frækinn sigur á KR

Snæfell skaust í 3ja sæti Icelnad express deildar kvenna eftir 82-86 sigur á KR. Haukar töpuðu sínum leik og skutust þá Snæfellsstúlkur þá fram úr þessum liðum úr 5. sætinu.

Unglingaflokkur kvenna bikarmeistarar 2012

Eftir stórleik gegn Val sigraði Snæfell 58-61 þar sem Berglind Gunnarsdóttir var valin leikmaður leiksins. Glæsilegur árangur hjá stúlkunum og óskum við þeim innilega til hamingju með bikarinn.   Umfjöllun.

Snæfell missti niður fína forystu

Snæfell missti niður fína forystu

Stjörnumenn byrjuðu á fyrstu fimm stigum leiksins þar með töldum góðum þrist frá Marvin en Sveinn Arnar tók þá næstu fimm fyrir Snæfell og staðan 5-5 í upphafi. Þaðan stökk.

100.000 volt í Hólminum: Snæfell pressar á úrslitakeppnissætið.

100.000 volt í Hólminum: Snæfell pressar á úrslitakeppnissætið.

Snæfell komust í 24 stig í deildinni eftir 77-75 sigur á Haukum í æsispennandi leik í Hólminum og eru nú jafnar KR og Haukum sem raðast í þriðja, fjórða og.