Snæfell ver titilinn í unglingaflokki kvenna

Snæfell ver titilinn í unglingaflokki kvenna

Snæfell komst í úrslit í bikarkeppni unglingaflokks kvenna og geta því varið titilinn frá því í fyrra. Stúlkurnar sigruðu Hauka 60-46 í undanúrslitaleik í Stykkishólmi og spila allar nema ein.

Silfrið í okkar hlut og stúlkurnar á spjöld bikarsögu kvenna.

Silfrið í okkar hlut og stúlkurnar á spjöld bikarsögu kvenna.

Snæfellsstúlkur fengu silfur eftir að hafa beðið lægri hlut í bikarúrslitaleik kvenna 84-77 gegn Njarðvík. Stúlkurnar mega vera stoltar af sínum árangri því ekki hefur kvennalið Snæfells farið áður í.

Styrkur berst kvennaliðinu úr ýmsum áttum fyrir bikarleikinn

Starfsmannafélagið Ljómi á sýsló, hefur ákveðið að styrkja stelpurnar í körfunni um kr. 50.000,- í tilefni af glæsilegum árangri þeirra að komast í úrslitaleikinn í bikarkeppninni. Þetta er frábær árangur.

Snæfell sigraði í Njarðvík

Snæfell sigraði í Njarðvík

Stelpurnar í unglingaflokki unnu sinn fimmta leik í röð í kvöld þegar þær heimsóttu Njarðvík í Ljónagryfjuna, lokatölur 64-73.  Hildur Björg Kjartansdóttir var stigahæst með 27 stig. Berglind Gunnarsdóttir var.

Pæjur úr 2-4 bekk sem tóku þátt í Póstmóti

Á sunnudeginunm29. Janúar voru nokkrar pæjur úr 2-4 bekk sem tóku þátt í Póstmóti Breiðabliks sem haldið var í Smáranum. Það voru Dagný Inga, Vaka, Viktoría, Heiðrún Edda og Sigrún.

Kvennalið Snæfells í fyrsta sinn í úrslitaleik bikarsins.

Kvennalið Snæfells í fyrsta sinn í úrslitaleik bikarsins.

Stjarnan mætti í Hólminn í undanúrslitaleik Poweradebikar kvenna og þar tóku Snæfellssttúlkur á móti þeim. Bæði lið ekki komist svo langt áður og ljóst að fyrir leikinn yrðu ný nöfn.

Arfaslakt í Njarðvík

Arfaslakt í Njarðvík

Oft hefur verið sagt „óvæntur sigur Snæfells“ en sú var ekki raunin þennan leikinn og hafa sést fyrirsagnir „óvæntur sigur Njarðvíkur á Snæfelli“. Við dveljum ekki við það en Cameron.