Snæfellsstúlkur með flottann sigur að Hlíðarenda

Snæfellsstúlkur voru mikið betra liðið í leik á móti Val í Vodafonehöllinni og sigruðu 82-88 en Valur fóru að nálgast undir lokiin en of seint í leiknum til að breyta.

Minni bolti drengja á Póstmóti

Tíu drengir mættu til leiks á Póstmót Breiðabliks í Kópavogi undir minni leiðsögn. Þeir Ari, Jóel, Valdimar, Kristófer Kort og Benjamín voru í öðru liðinu sem spiluðu á velli 2.

Undanúrslit Poweradebikars kvenna á mánudaginn kl 19:15

Það er kominn leiktími loksins á undanúrslitaleiki kvenna og ljóst að úrslitaleikur kvenna getur verið sama dag og karlaleikurinn laugardaginn 18. febrúar eftir úrskurð úr máli í leik Njarðvíkur og.

Snæfell klífur töfluna á siglingu

Snæfell klífur töfluna á siglingu

Það var ekki spennandi leikur sem boðið var uppá í Hólminum þegar ÍR kom í heimsókn. Snæfell kom sér strax í 10 stiga mun og bætti vel við eftir sem.

Naumur sigur í framlengdum leik

Naumur sigur í framlengdum leik

Snæfell voru heldur betur að ströggla við efiðann leik eftir nauman 88-90 sigur á Fjölni í Grafarvogi eftir framlengdann leik. Stúlkurnar mættu níu í Íþróttahúsið að Dalhúsum en Berglind, Björg.

Stórleikur í blakinu.

Í kvöld mætast Snæfell A á móti Snæfell B í stórleik Íþróttamiðstöð Stykkishólms og hefst leikurinn kl 19:30. Þetta er leikur hinni stórfenglegu Snæfellsnesmótaröð og endilega kíkið á flottann blakleik.

Góður útisigur á Keflavík

Góður útisigur á Keflavík

Það er mikið að gera hjá stelpunum í unglingaflokki kvenna en þær eru að leika núna mjög þétt og mikilvægir leikir á öllum vígstöðum.  Hildur Björg Kjartansdóttir var stigahæst með.