Snæfell jafnaði einvígið gegn KR

Snæfell jafnaði í kvöld metin gegn KR í undanúrslitum Domino´s deildar kvenna. Staðan er 1-1 eftir 59-61 sigur Hólmara en bandaríska krafthúsakonan Kieraah Marlow gerði sigurstig leiksins þegar 10 sekúndur.

Happdrætti kkd Snæfells 2013

Meistaraflokkar Snæfells í körfu þakka kærlega fyrir frábærar viðtökur við happdrættinu. Bæði langar okkur að þakka þeim sem gáfu okkur vinninga og einnig þeim sem keyptu af okkur miða. Vinningar.

Stjörnumenn jöfnuðu einvígið (umfjöllun frá Karfan.is)

Stjörnumenn jöfnuðu einvígið (umfjöllun frá Karfan.is)

Bikarmeistarar Stjörnunnar jöfnuðu í kvöld einvígi sitt gegn Snæfell í undanúrlsitum Domino´s deildar karla. Staðan er nú 1-1 eftir annan spennuslag millum liðanna. Justin Shouse fór fyrir Garðbæingum í kvöld.

Sóknarleikurinn náði aldrei flugi

Sóknarleikurinn náði aldrei flugi

KR sigraði Snæfell í fyrsta leik liðanna í Hólminum 52-61, þegar undanúrslit Domino´s deildar kvenna hófust í kvöld. Alda Leif var ekki með Snæfelli og óvíst með þátttöku hennar meira.

Heimavirkið rétt virkaði

Heimavirkið rétt virkaði

Það var hörkueinvígi sem byrjaði á hörkuleik í Stykkishólmi þar sem Snæfell sigraði á heimavelli með minnsta mun, 91-90 og það var heldur betur flugeldasýning í stóru skotunum hjá báðum.

Umfjöllun oddaleikur Snæfells og Njarðvíkur

Umfjöllun oddaleikur Snæfells og Njarðvíkur

  Umfjöllun oddaleikur Snæfells og Njarðvíkur fengin af Karfan.is Snæfell tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum Domino´s deildar karla með 84-82 sigri á Njarðvíkingum í oddaleik 8-liða úrslitanna. Risavaxið.

Betra liðið sigraði í dag og nú verður stríð á fimmtudag

Njarðvík skellti Snæfell í Ljónagryfjunni í kvöld, 105-90, og tryggði sér oddaleik í Stykkishólmi á Skírdag. Heimamenn voru við stýrið frá upphafi til enda þó Hólmarar hafi vissulega átt sínar.