Eins stigs sigur í fyrsta leik

Eins stigs sigur í fyrsta leik

Njarðvíkingar byrjuðu af krafti með Elvar Friðriksson í fararbroddi og í stöðunni 2-10 var Elvar búinn að skora öll stig Njarðvíkur. Snæfell voru kaldir og Njarðvík yfirspilaði á miklum hraða.

Fréttatilkynning frá kkd Snæfell Stykkishólmi.

Nú er Dominosdeildarkeppninni senn að ljúka. Strákarnir búnir og stelpurnar klára miðvikudaginn 27. mars. Í dag erum við Snæfellingar mjög sátt við stöðu okkar liða og ætlum okkur áfram góðan.

Ingi Þór framlengir til 2016

Ingi Þór framlengir til 2016

Ingi Þór Steinþórsson hefur framlengt samningi sínum í Stykkishólmi til ársins 2016 en samningar þess efnis voru undirritaðir í Hólminum í dag. Ingi varð fyrstur þjálfara til að koma með.

Engin háglansleikur og tilþrif.

Engin háglansleikur og tilþrif.

Það voru átta Snæfellsstúlkur sem mættu Njarðvíkurmeyjum og byrjuðu Njarðvík á þrist frá Svövu Stefánsdóttur í leiknum. Alda Leif var ekki á skýrslu í dag og jafnar sig af smá.

Silfur er hið nýja gull!

Silfur er hið nýja gull!

Blakliðið spilaði á lokaumferð Íslandsmótsins um helgina. Liði gerði gott mót og endaði í öðru sæti fjórðu deildar. Það þýðir að liðið kemst upp um deild og spilar í þriðju.

Sigur í síðasta leik fyrir úrslitakeppni.

Snæfell áttu fyrstu tvö stigin og var það næstum því það eina góða sem þeir gerðu fyrstu 4 mínúturnar, því þeir byrjuðu afleitlega. Vörnin slök og sóknir runnu út í.

Barátta um 2. sætið framundan

Keflvíkingar eru deildarmeistarar í Domino´s deild kvenna eftir spennusigur gegn Snæfell í Toyota-höllinni í kvöld. Lokatölur voru 71-64 Keflavík í vil en það voru þær Pálína María Gunnlaugsdóttir og Birna.