Aðalfundur  UMF.Snæfells (ath breyttur tími)

Aðalfundur UMF.Snæfells (ath breyttur tími)

Aðalfundur UMF.Snæfells Verður haldinn mánudaginn 18. mars kl 20:00 í íþróttamiðstöðinni.    Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál         Allir velkomnir         Aðalstjórn Snæfells.

Sigur landaðist í lokin gegn Skallagrím

Það er ávalt mikið í húfi þegar Skallagrímur og Snæfell mætast í úrvalsdeildinni í körfubolta.  Ekki eru einungis 2 stig í boði, heldur einnig er stoltið og montrétturinn í húfi. .

Súrt tap gegn Grindavík

Súrt tap gegn Grindavík

Snæfell hafði góða yfirönd strax í upphafi og komust í 7-0 og svo 16-8 ef við stökkvum þangað. Grindavík tók leikhlé og löguðu sinn leik en alla grimmd vantaði. Snæfell.

Snæfell fór illa með Hauka

Snæfell fór illa með Hauka

Snæfellsstúlkur fóru illa með annars gott lið Hauka í Hafnarfirði í dag. Þær voru aldrei í vandræðum með leikinn og sigruðu með 28 stiga mun 50-78. Mínútufærri og yngri leikmenn.

Sigur á Keflavík í hörkuleik

Sigur á Keflavík í hörkuleik

Leikurinn byrjaði vel en körfurnar virtust oft lokaðar báðum megin þrátt fyrir að menn væru að leggja boltann ofaní. Snæfell komst í 14-11 en Keflavík náði því upp 14-15 og.

Tvö stig í hús Snæfells

Tvö stig í hús Snæfells

Snæfell byrjaði af krafti og virtust ætla sér að keyra þetta í gang strax. Fjölnisstúlkur voru heldur betur ekki á því eftir smá samtal við Ágúst þjálfara og komust þær.

Lagðir á Króknum.

Það var heldur betur spenna í leik Tindastóls og Snæfells sem endaði með tveggjastiga sigri Tindastóls. Snæfellsmenn hafa verið í naumum útileikjum undanfarið en nú voru þeir lagðir 81-79. Þar.