Sigur í Njarðvík

Snæfellsstúllkur sigruðu Njarðvík 61-78 og voru með undirtökin allan tímann í leiknum. Þær byrjuðu fyrsta leikhluta sterkt 8-19 og litu ekki til baka eftir það. Staðan í hálfleik  var 28-43.

Skráning hafin á Nettómótið 2013

Hið árlega Nettómót í minnibolta verður í Reykjanesbæ helgina 2.-3.mars n.k. Skráning hefst 8. febrúar n.k. og er áhugasömum bent á að senda póst á Magnús Bæringsson [email protected]

8.fl.kvenna, þriðja umferð var nýliðna helgi í Stykkishólmi.

Stúlkurnar unnu 4 leiki af 5 og eru komnar upp í A riðil.

Ryan aftur í Snæfell

Ryan aftur í Snæfell

Ryan Amoroso er að lenda í Hólminum aftur. Ryan var hér tímabilið 2010-2011 og var með að meðaltali 18.8 stig, 9.6 fráköst, 1.8 stoðsendingu og 21.1 í framlagsstigum. Ryan mun.

Snæfell 66 – 75 Keflavík

Snæfell 66 – 75 Keflavík

Keflavíkurstúlkur sigruðu fyrir viku síðan í bikarkeppninni og tryggðu sér þar með sæti í úrslitaleiknum gegn Valsstúlkum, en í dag var það Dominosdeildin þar sem Keflavík höfðu einugis tapað einum.

Eins stigs baráttusigur í Garðabæ

Eins stigs baráttusigur í Garðabæ

Stjörnumenn byrjuðu leikinn af krafti en Brian Mills skoraði fyrstu stig leiksins með góðu þriggja stiga skoti eftir að hafa varið skot á hinum enda vallarins. Þetta virtist kveikja í.

Engin Laugardalshöll í ár.

Stjörnumenn komu gráðugir í leikinn komust í 2-8 og spiluðu mjög vel í upphafi. Snæfell var aftur á móti stífir í sóknum sínum og gerðust ansi mistækir. Vörn Stjörnunnar var.