Poweradebikarvonir runnu út í sandinn.

Liðin byrjuðu af krafti og var vel hlaupið á milli sóknar og varnar báðum megin. Keflavík var skrefinu á undan strax í upphafi og settu góð skot niður 2-6. Snæfell.

Sigur suður með sjó.

Snæfellsstúlkur sigruðu Grindavík naumt 71-76. Grindavík byrjaði betur í fyrsta hluta og voru yfir 22-14. Snæfell bætti þá hressilega í og komu til baka 8-18 og leiddu í hálfleik 30-32..

Jay Threatt var valinn maður Stjörnuleiksins

Jay Threatt var valinn maður Stjörnuleiksins

Jay Threatt hinn dagfarsprúði leikstjórnandi okkar Snæfellinga var valinn maður leiksins í Stjörnuleiknum sem fram fór um helgina í Garðabæ. Jay var í Domino´s liðinu sem var skipað erlendum leikmönnum.

Tap í erfiðum leik.

Snæfell setti sín fyrstu stig eftir 2:30 mínútna leik en Grindavík komst í 0-7 þar sem Jóhann Árni smellti fimm stigum. Grindavík var að spila góða vörn og hraðar sóknir.

Snæfell hafði Hauka: Þristar frá Rósu gerðu mikið

Snæfell hafði Hauka: Þristar frá Rósu gerðu mikið

Snæfell virkaði með ferskar fætur og heitar í skotum sínum í upphafi og komust í 10-3 en Haukar ætluðu ekki að sitja eftir heima og skelltu sér í gírinn og.

Nonni Mæju bestur í fyrri hluta Domino´s deildar karla

Nonni Mæju er í úrvalsliði fyrri hluta Domino´s deildar og var útnefndur besti leikmaðurinn. Jón Ólafur er vel að útnefningunni kominn með 22,1 stig, 9,1 frákast og 2,5 stoðsendingar að.

Nonni Mæju og Jay Threatt í Stjörnuleiknum

Nonni Mæju og Jay Threatt í Stjörnuleiknum

Nonni Mæju fékk flest atkvæði í kjöri leikmanna í Icelandair liðinu sem er skipað íslenskum leikmönnum og mæta Dominos liðinu sem Jay Threatt er í og er skipað erlendum leikmönnum..