Pálmi Freyr og Stefán Karel kvitta

Pálmi Freyr og Stefán Karel kvitta

Pálmi Freyr Sigurgeirsson fyrirliði og Stefán Karel Torfason, (bróðir Óla Torfa) kvittuðu undir 2ja ára samning hvor hjá Snæfelli.   Gríðalega ánægjulegt að sjá að Pálmi Freyr ætli sér lengri.

Lokaslútt vetrarstarfsins í frjálsum.

Lokaslútt vetrarstarfsins í frjálsum.

Yngri og eldri hóparnir í frjálsum hjóluðu saman upp í Nýrækt á síðasta fimmtudag til að setja endapunktinn við vetrarstarfið. Grillaðar voru pylsur og farið í leiki í yndislegu veðri..

Frá lokahófi Snæfells og Mostra

Það var heilmikið stuð þegar körfuknattleiksdeild Snæfells lokaði tímabilinu. Herbert Guðmunds gerði allt vitlaust að vanda, uppboðið sló í gegn og verðlaun tímabilsins hjá Snæfelli og Mostra voru veitt. Örvar.

Fyrsti í undirskriftum.

Fyrsti í undirskriftum.

Pennaþytur hjá mfl karla og kvenna var í dag í körfunni fyrir næsta tímabil. Fengin, í þetta sinn, voru fjórar stúlkur og fjórir strákar sem áttu heimagengt í dag að.

Unglingaflokkur kvenna: Úrslit í dag kl 16.00!

Unglingaflokkur kvenna: Úrslit í dag kl 16.00!

Snæfellsstúlkur og Valsstúlkur hófu leik í undanúrslitum og sigruðu okkar stúlkur 68-52 eftir að hafa leitt leikinn í hálfleik 38-24.  Björg Guðrún Einarsdóttir var stigahæst með 16 stig en allar.

Aðalfundur Snæfells

Aðalfundur Snæfells verður haldinn fimmtudaginn 3. maí kl. 20 í fundarherbergi félagsins. Dagskrá fundarins eru venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Aðalstjórn Snæfells

Flott frammistaða í síðasta leiknum í unglingaflokki karla

Flott frammistaða í síðasta leiknum í unglingaflokki karla

Strákarnir áttu frestaðan leik eftir gegn Njarðvíkingum sem gátu tryggt sér fyrsta sætið með sigri.  Liðið var fámennað en Egill Egilsson lá heima veikur og strákarnir mættir sex á gólfið. .