Takk fyrir stuðninginn í vetur.

Takk fyrir stuðninginn í vetur.

Snæfellsfólk. Nú er komið að uppgjöri keppnistímabils okkar hjá meistaraflokkum Snæfells í körfubolta.  Stjórn hefur þegar fundað og farið yfir starfið af miklum metnaði með það í huga að gera.

Sigur í síðasta leik ungl.fl kvenna

Sigur í síðasta leik ungl.fl kvenna

Snæfellsstúlkur tryggðu sér efsta sætið með því að sigra níunda leikinn í röð Stelpurnar í Snæfell léku sinn síðasta deildarleik í unglingaflokki kvenna mánudagskvöldið 16. Apríl í DHL-Höll þeirra KR-inga. .

Fjölnir lagði Snægrím í síðasta leiknum

Fjölnir lagði Snægrím í síðasta leiknum

Snæfell/Skallagrímur tóku á móti Fjölni í unglingaflokki karla í Stykkishólmi en þetta var frestaður leikur. Fjölnismenn sem voru að komast í úrslitin, voru sprækari mest allann leikinn með smá skorpum.

Áfram Snæfell!

Kkd Snæfells þakkar frábærann stuðning sem kviknaði og hefði verið gaman að sjá lifa lengur en þetta er búinn að vera frábær vetur engu að síður með fullt af jöfnum,.

Tímabilið búið.

Eftir hörkurimmu við Þór frá Þorlákshöfn luku Snæfellingar keppni þetta tímabilið eftir 72-65 ósigur í oddaleik. Nánar er hægt að lesa góða umfjölun af Karfan.is.   Áfram Snæfell!   Umfjöllun.

Snæfell halaði inn oddaleik.

Snæfell halaði inn oddaleik.

Það voru Snæfellingar sem fengu oddleikinn í netin við Breiðafjörð þegar Þór frá Þorlákshöfn mætti í Stykkishólm í leik 2 en Snæfell sigraði 94-84. Þórsarar gátu farið í undanúrslit með.

Frábæru tímabili lokið hjá Snæfellsstúlkum

Frábæru tímabili lokið hjá Snæfellsstúlkum

Leikur 4 í undanúrslitaeinvígi Njarðvíkur og Snæfells fór fram í Stykkishólmi en Njarðvík hafði yfirhöndina í einvíginu 2-1 og því úrslitaleikur fyrir Snæfell að hanga inni einn leik til. Mikil.