Sigur í lok deildar og mætum Þór Þ í 8-liða

Sigur í lok deildar og mætum Þór Þ í 8-liða

Snæfell sigraði Valsmenn í Vodafonehöllinni, lokatölur 68-80 og þar með kvöddu Valsarar deildina án sigurs.  Snæfell voru yfir allan tímann gegn Val og allir fengu mínútur að spila og þeir.

Hafþór Ingi Gunnarsson Gatoradeleikmaður 20. umferðar

Hafþór Ingi Gunnarsson Gatoradeleikmaður 20. umferðar

Hafþór Ingi Gunnarsson var valinn Gatoradeleikmaður 20. umferðar af aðstandendum, glæsilegu íþróttafréttasíðunar, Karfan.is.   Fleiri voru tilnefndir úr þessari umferð en Hafþór Ingi fékk flest atkvæði í kjörinu og af.

Ingi Þór og Hildur fá viðurkenningu

Ingi Þór og Hildur fá viðurkenningu

  Ingi Þór fékk viðurkenningu fyrir besta þjálfarann í seinni hluta eða seinni 14 leikja í Iceland express deild kvenna. Hildur Sigurðardóttir var í fimm leikmanna úrvalsliði deildarinnar ásamt Lele.

Leikdagar kvennaliðs Snæfells í undanúrslitum gegn Njarðvík.

Leikdagar kvennaliðs Snæfells í undanúrslitum gegn Njarðvík.

Snæfell í undanúrslitum kvenna gegn Njarðvík. Þrjá sigurleiki þarf til að komast í úrslitin.   1. Leikur, föstudaginn 23. mars kl 19:15 í Njarðvík 2. Leikur, sunnudaginn 25. mars kl.

Glæsileg löndun í lokin hjá Snæfelli

Glæsileg löndun í lokin hjá Snæfelli

Tindastóll mætti í norðvesturkjördæmisbaráttuna í Stykkishólm og líkt og áður hörkuleikur framundan við Snæfell. Mikilvægur leikur fyrir bæði lið í baráttunni um sæti í úrslitum og stigasöfnun en það er.

Heimasigur Snæfells: Auðveldur seinni hálfleikur

Heimasigur Snæfells: Auðveldur seinni hálfleikur

Stúlkurnar í leik Snæfells og Fjölnis byrjuðu af krafti og skoruðu til skiptis en jafnt var yfir fyrsta hluta og allt frá 2-2 til 13-13 en þá stukku Fjölnisstúlkur í.

Gengið yfir Grindavík: Deildarmeistararnir voru aldrei með.

Það voru Snæfelliingar sem komu sáu og sigruðu deildarmeistara Grindavíkur en þeir lyftu bikarnum í lokin en með minna brosi þó eftir tapið. Lokatölur 89-101 fyrir Snæfell sem var yfir.