Öruggt hjá stelpunum!

Öruggt hjá stelpunum!

Snæfellsstúlkur sem hófu leik svolítið æstar tóku á móti Breiðablik í Hólminum. Heimastúlkur voru að flýta sér heldur mikið og leit út fyrir að þær ætluðu að klára þetta strax.

Dýrmætur sigur hjá Strákunum!

Dýrmætur sigur hjá Strákunum!

Í seinni leik dagsins í Íþróttahöll Stykkishólms háðu Snæfell og Keflavík einvígi í Dominosdeild karla. Snæfellingar í 8. Sæti með 8 stig og Keflavík í 4. Sæti með 10 stig.

Stelpurnar áfram á sigurbraut!

Stelpurnar áfram á sigurbraut!

Snæfellsstúlkur tóku á móti Grindavík eftir frestun frá í gær í Domnosdeild kvenna og varð að henda í „bicep“ í Hólminum vegna þess en karlaliðið átti leik strax á eftir..

Frestað í kvöld!

Frestað í kvöld!

Strákarnir okkar áttu leik við Val í kvöld í Poweradebikarnum. Honum hefur nú verið frestað vegna aftakaveðurs sem verður í kvöld og nótt. Við fögnum þessari ákvörðun því ekkert ferðaveður.

Bikarinn á sunnudaginn!

Bikarinn á sunnudaginn!

Stelpurnar fá Fjölni í heimsókn í 16 liða úrslitum Poweradebikarsins. Í fyrra fóru þær alla leið í Höllina en töpuðu þar. Hvað gera þær í ár? Mætum og hjálpum þeim.

Vont að horfa!

Vont að horfa!

Tindastóll vann öruggan sigur á Snæfelli í Dominos deild karla í Síkinu á Sauðárkróki í kvöld. Lokatölur urðu 104-77 heimamönnum í vil og Sigur Tindastóls í raun aldrei í hættu..

Einar á toppnum!

Einar á toppnum!

Snæfellingar unnu toppslaginn á móti Keflavík í Keflavík fyrr í kvöld. Leikurinn var í járnum allan tímann en Keflavík hafði forystu fyrstu þrjá leikhlutanna en stelpurnar úr Stykkishólmi voru sterkari.

Birti 7 / greinar