Snæfell/Skallagrímur spila til úrslita

Snæfell/Skallagrímur spila til úrslita

Það má segja að framtíðin sé björt í körfuboltanum á Vesturlandi, strákarnir í sameinuðu liði Snæfells og Skallagríms spila til úrslita á Íslandsmótinu. Þeir mæta Keflavík sem gerðu sér lítið.

Myndir frá Lokahófi KKD. Snæfells í gær

Myndir frá Lokahófi KKD. Snæfells í gær

Leikmenn, þjálfarar, stjórnarmenn og stuðningsfólk Snæfells átti góða stund í gær á lokahófi Körfuknattleiksdeildar Snæfells. Boðið var upp á heilsteikt lambalæri með öllu tilheyrandi, verðlauna afhendingar, skemmtiatriði og ball með.

Hildur Sig. best!

Hildur Sig. best!

Viðurkenningar og verðlaun fyrir tímabilið röðuðust svona hjá stelpunum: Besti leikmaður Snæfells tímabilið 2013/2014                         Hildur Sigurðardóttir   Besti.

Siggi Þorvalds bestur!

Siggi Þorvalds bestur!

Á lokahófinu í gær voru afhent verðlaun fyrir besta leikmanninn, besta unga leikmanninn og besta varnarmanninn. Þjálfarar mfl. Snæfells afhentu verðlaunin og röðuðust þau svona: Besti leikmaður Snæfells tímabilið 2013/2014.

Til heiðurs Íslands- og deildarmeisturum Snæfells

Til heiðurs Íslands- og deildarmeisturum Snæfells

Hérna sjáum við myndband sem gert var til að heiðra Stelpurnar okkar á lokahófi Snæfells sem fór fram í gær. Dramatík og gleðistundir í bland við baráttu og góðan stuðning..

Lokahóf KKD. Snæfells

Lokahóf KKD. Snæfells

Það er komið að þessu! Lokahóf KKD. Snæfells á skírdag. Miðapantanir í mat eru á auglýsingu – því fyrr því betra. Ekki missa af þessari frábæru skemmtun. Eigum gott kvöld.

Snægrímur í úrslit!

Snægrímur í úrslit!

Það var samkurlað lið Snæfells/Skallgríms sem við skulum kalla hérna Snægrím, sem bar sigurorð á Tindastóli í undanúrslitum unglingaflokks karla í Stykkishólmi. Leikurinn endaði 100-92 og var spennandi frá upphafi.

Birti 7 / greinar