Guðrún Gróa kveður Hólminn!

Guðrún Gróa kveður Hólminn!

Það eru leiðinda fréttir sem berast frá herbúðum Snæfells kvenna því hún Guðrún Gróa mun ekki leika með liðinu á næstu leiktíð. Hún er á leiðinni til Danmerkur og skilur.

Páll Óskar í Stykkishólmi

Hið árlega Pallaball fer fram í íþróttahúsi Stykkishólm laugardaginn 16. ágúst frá 00:30-04:00. Forsala fer fram í íþróttahúsinu og kostar miðinn þá 2500,- en við innganginn 3000,- Skellum okkur í.

http://snaefell.is/wp-content/uploads/2014/06/photo-2-e1404141306183.jpgSnjólfur áfram í herbúðum liðsins

Snjólfur áfram í herbúðum liðsins

Snjólfur Björnsson DÚX úr fjölbrautarskóla Snæfellinga skrifaði undir áframhaldandi veru í Hólminum í gær. Þetta eru gríðarlega góðar fréttir fyrir Snæfell og mun hann stíga enn fleiri og mikilvægari skref.

Undirskriftir í Hólminum í dag

Undirskriftir í Hólminum í dag

Snæfell var að styrkja sig gífurlega í körfuboltanum í dag. Tvær ungar stúlkur úr Ásklifinu skrifuðu undir ásamt Helgu Hjördísi Björgvinsdóttur en hún var gríðarlega mikilvæg þegar Snæfell vann Íslandsmeistaratitilinn.

Námskeið Siglingadeild Snæfells

Námskeið Siglingadeild Snæfells

Mánudaginn 1. Júlí hefst siglinga námskeið hjá Siglingadeild Snæfells. Á námskeiðinu er lögð áhersla að ná tökum á siglingu segbáta. Námskeiðið er á virkum dögum 5 daga í senn í.

Íslandsmótið í knattspyrnu 4.Deild

Íslandsmótið í knattspyrnu 4.Deild

Snæfell tekur á móti liði Harðar frá Ísafirði laugardaginn 28. júní klukkan 14.00.

Tímatöflur fyrir sumarið 2014

Tímatöflur fyrir sumarið 2014

Þú finnur tölfuna hér. Ef þú vilt fara lengri leið þá ýtir þú á félagið og svo tímatafla og velur þér svo tölfu við hæfi. Áfram Snæfell

Birti 7 / greinar