Fyrsti deildarsigur vetrarins

Í gærkveldi mættust Snæfell og Stjarnan í 4. umferð Iceland Express-deildarkeppninnar. Fyrir leikinn sátu Snæfellingar á botni deildarinnar með 3 töp úr 3 leikjum, en Stjarnan var með einn sigur.

Samstarfið í fótboltanum: uppgjör sumarsins

Snæfellsnes samstarfið í fótbolta hélt uppskeruhátið sumarsins 24. okt sl. en samstarfið hefur nú staðið í 1 ár. Um 150 krakkar mættu á uppskeruhátíðina og skemmtu sér hið besta.  Í.

Stórleikur í DHL-Höllinni í kvöld

Það verður engin smá orusta sem boðið verður upp á í DHL-höllinni í kvöld þegar okkar menn í Snæfelli sækja Íslandsmeistara KR heim. Þessi sömu lið áttust við fyrir stuttu.

Frábær karakter að vinna upp 20 stiga mun

Snæfell tók á móti Keflavík í Fjárhúsinu í gærkveldi. Það fór um marga heimamenn í

Snæfell – Keflavík í kvöld kl.19:15

Spennan er orðin óbærileg fyrir fyrsta heimaleik vetrarins í Iceland Express-deildarkeppninni. Í kvöld munu Snæfell og Keflavík mætast og er ljóst að okkar menn munu selja sig dýrt. Keflvíkingar byrjuðu.

Uppskeruhátiðin ákveðin

Þá er búið að ákveða að uppskeruhátið fótboltasamstarfsins verður miðvikudaginn 24. október í Íþróttahúsinu í Ólafsvík kl 17:30 stundvíslega. Það verður myndataka af öllum liðunum í keppnisbúningum, verðlaunaafhendingar, leikir í.

Njarðvíkingar slógu Snæfell niður á jörðina

Það var mikil eftirvænting fyrir leik Njarðvíkinga og Snæfells um síðustu helgi. Báðum liðum spáð góðu gengi í vetur og