Uppskeruhátíð

UPPSKERUHÁTÍÐ SNÆFELLSNES SAMSTARFSINS

verður haldin í íþróttahúsinu Stykkishólmi

sunnudaginn 27. sept. kl 14:00-17:00

Verðlauna afhending, Sundlaugarpartý, Grillaðar pylsur

Allir að mæta með góða skapið og í Snæfellsnesgöllunum sínum

Fótboltasamstarfið.