Jólaball hjá fótboltanum

Við sem sjáum um fótboltasamstarfið höfum ákveðið að halda ,, jólaball“ fyrir fótboltakrakkana á Snæfellsnesi. Strákarnir í hljómsveitinni Matti IDOL og Draugabanarnir ætla að spila skemmtilega tónlist fyrir krakkana. Það kostar ekkert inn og vonumst við til þess að sjá sem flesta! 

Staður og stund: Fimmtudagur 3. desember 2009 Samkomuhúsið í Grundarfirði

5. flokkur og yngri  mæta kl 18:30 og verða til 20:00

4. 3. og 2. fl mæta kl 20:30 og verða til kl 22:00

Gott væri  ef þið krakkar tilkynntuð komu ykkar á bloggsíðum ykkar flokka til þess að við getum vitað ca. hvað margir eru að mæta 

Foreldrar okkur vantar ykkar aðstoð við þetta og væri gott ef þið tilkynntuð ykkur á bloggsíðunum. Aðstoðin fellst aðalega í því að fylgjast með að allt fari vel fram J

Við viljum þakka Draugabönunum kærlega fyrir þetta framtak þeirra en þeir gefa vinnu sína við þetta ball!