Futsal um helgina

Stelpurnar í 4. og 3. fl spila í riðlakeppni Futsal um helgina. 3.fl kv spilar í Ólafsvík en 4.fl kv á Álftanesi. Bæði mótin hefjast kl 13:00.