4.fl kvenna áfram í úrslit

Stelpurnar í 4.fl unnu sinn riðil á Futsal Íslandsmótinu á sunnudaginn. Úrslitakeppnin fer trúlega fram 6.eða 7.febrúar. Snæfellsnessamstarfið er búið að sæja um til KSÍ að úrslitakeppning fari fram í Ólafsvík. 3.fl kvenna komst ekki áfram en stelpurnar þar stóðu sig engu að síður ágætlega.