Unglingaflokkur karla með naumann sigur.

Strákarnir í unglingaflokki léku í gær án Birgis Þórs Sverrissonar og Elfars Más Ólafssonar sem léku með meistaraflokk Skallagríms frestaðan leik gegn Hetti.  Aðstæðurnar í Hveragerði voru ekki húsdýrum bjóðandi en sjö hitablásarar voru í gangi og höfðu ekkert við frostið í Frystukystu þeirra Hvergerðinga sem voru einnig í vandræðum með ljósin í húsinu. 

Allt hafði þetta áhrif á bæði lið sem hófu leikinn með mistökum.  Guðni Sumarliðason virtist vera á eldi í Frystikistunni en hann var sjóðandi heitur fyrir utan þriggja stiga línuna…..