Minni bolti 1-3 bekk og 4-6 bekk á Actavismóti

Mikið stuð var á krökkunum í flokk minni bolta 1-3 bekk og 4-6 bekk á Actavismóti að Ásvöllum í Hafnarfirði sl. helgi. Tvö mót eru eftir í vetur hjá þessum flokkum en það eru:

29.-30. janúar Póstmótið í Kópavogi

5.-6. mars Nettómótið í Reykjanesbæ

Farið í meira til að sjá nokkrar myndir frá Actavismótinu…….