Unglingaflokkur kvenna enn ósigraðar.

Það var stutt á milli leikja hjá unglingaflokki kvenna í Snæfell, stelpurnar lögðu Hauka í bikarnum föstudaginn 14. janúar í Stykkishólmi en sunnudaginn 16. janúar lögðu stelpurnar KR/Fjölni í DHL-Höllinni 50-67 eftir að hafa verið yfir í hálfleik 29-39.