Tvær á Stórmóti ÍR

Síðustu helgi var Stórmót ÍR haldið í Reykjavík en það er stærsta frjálsíþróttamótið sem haldið er á árinu og í ár voru keppendur um 700.  Tvær stúlkur úr Snæfelli tóku þar þátt, þær Ásta Kristný Hjaltalín og Katrín Eva Hafsteinsdóttir.