Merki félagsins þér við hlið á Já.is -Hverjir eru bestir?-

Með hreysti og húmor að leiðarljósi er já komið í samvinnu við íþróttfélög landsins. Verkefnið snýst um að einstaklingar geta fengið merki síns félags birt við hlið skráningar sinnar á já.is. Árgjaldið er 5000 kr og fær íþróttafélagið 50% af því.