Silfrið í okkar hlut og stúlkurnar á spjöld bikarsögu kvenna.

Snæfellsstúlkur fengu silfur eftir að hafa beðið lægri hlut í bikarúrslitaleik kvenna 84-77 gegn Njarðvík. Stúlkurnar mega vera stoltar af sínum árangri því ekki hefur kvennalið Snæfells farið áður í úrslitaleikinn í Höllinni og því komnar í nýjar hæðir á spjöldum bikarsögunnar.

 

Ekki verður farið nánar í leikinn hérna en set tengla hér fyrir neðan á umfjöllun frá karfan.is. Ljóst var þó að naumt var það undir lokin þar sem Snæfell gafst aldrei upp og gerðu þetta að alvöru bikarleik.

Þá ber að þakka glæsilegann stuðning og hvatningu okkar stuðningsfólks sem mætti og sýndi alvörutakta á áhorfendapöllunum, ómetanlegt. Þakkir einnig til allra styrktaraðila sem gáfu kraft í okkar starf í kringum þennan mikla viðburð hjá okkur.

 

Umfjöllun af karfan.is

Tölfræði leiksins af vef KKÍ

Myndasafn af karfan.is nr 1

Myndasafn af karfan.is nr 2

Myndasafn af karfan.is nr 3

Viðtöl á KarfanTv

 

[mynd]

 

Snæfellsstúlkur fengu silfur eftir að hafa beðið lægri hlut í bikarúrslitaleik kvenna 84-77 gegn Njarðvík. Stúlkurnar mega vera stoltar af sínum árangri því ekki hefur kvennalið Snæfells farið áður í úrslitaleikinn í Höllinni og því komnar í nýjar hæðir á spjöldum bikarsögunnar.

 

Ekki verður farið nánar í leikinn hérna en set tengla hér fyrir neðan á umfjöllun frá karfan.is. Ljóst var þó að naumt var það undir lokin þar sem Snæfell gafst aldrei upp og gerðu þetta að alvöru bikarleik.

Þá ber að þakka glæsilegann stuðning og hvatningu okkar stuðningsfólks sem mætti og sýndi alvörutakta á áhorfendapöllunum, ómetanlegt. Þakkir einnig til allra styrktaraðila sem gáfu kraft í okkar starf í kringum þennan mikla viðburð hjá okkur.

 

Umfjöllun af karfan.is

Tölfræði leiksins af vef KKÍ

Myndasafn af karfan.is nr 1

Myndasafn af karfan.is nr 2

Myndasafn af karfan.is nr 3

Viðtöl á KarfanTv

 

[mynd]

 

-sbh-

Myndir: Þorsteinn Eyþórsson