Pæjur úr 2-4 bekk sem tóku þátt í Póstmóti

Á sunnudeginunm29. Janúar voru nokkrar pæjur úr 2-4 bekk sem tóku þátt í Póstmóti Breiðabliks sem haldið var í Smáranum. Það voru Dagný Inga, Vaka, Viktoría, Heiðrún Edda og Sigrún Birta.


Stelpurnar spiluðu 3 leiki, þær spiluðu fyrst við Njarðvík, svo Hrunamenn og í lokin við Stjörnuna, og stóðu sig allar alveg svakalega vel! Þær voru rosalega ákveðnar og þorðu allar að taka af skarið, svo vantaði heldur ekki upp á brosið og gleðina hjá þeim =) Á mótinu fengu allir þátttakendur Buff og Medaliu  og voru mínar stelpur mjög sáttar með það!

Á sunnudeginunm29. Janúar voru nokkrar pæjur úr 2-4 bekk sem tóku þátt í Póstmóti Breiðabliks sem haldið var í Smáranum. Það voru Dagný Inga, Vaka, Viktoría, Heiðrún Edda og Sigrún Birta.

 

Stelpurnar spiluðu 3 leiki, þær spiluðu fyrst við Njarðvík, svo Hrunamenn og í lokin við Stjörnuna, og stóðu sig allar alveg svakalega vel! Þær voru rosalega ákveðnar og þorðu allar að taka af skarið, svo vantaði heldur ekki upp á brosið og gleðina hjá þeim =) Á mótinu fengu allir þátttakendur Buff og Medaliu  og voru mínar stelpur mjög sáttar með það!

 

Björg Guðrún Einarsdóttir