Ingi Þór og Hildur fá viðurkenningu

 

Ingi Þór fékk viðurkenningu fyrir besta þjálfarann í seinni hluta eða seinni 14 leikja í Iceland express deild kvenna. Hildur Sigurðardóttir var í fimm leikmanna úrvalsliði deildarinnar ásamt Lele Hardy Njarðvík, Sigrúnu Sjöfn KR, Írisi Sverrisdóttur Haukum, og Pálínu Gunnlaugs Keflavík.

 

Frábært hjá okkar fólki og nú tekur úrslitakeppnin við og er fyrsti leikur Snæfellsstúlkna, útileikur á föstudaginn 23. mars kl 19:15 í Njarðvík.

 

Hér er hægt að nálgast .pdf skjal með tölfræði og upplýsingum frá fundinum.

 

 

Ingi Þór fékk viðurkenningu fyrir besta þjálfarann í seinni hluta eða seinni 14 leikja í Iceland express deild kvenna. Hildur Sigurðardóttir var í fimm leikmanna úrvalsliði deildarinnar ásamt Lele Hardy Njarðvík, Sigrúnu Sjöfn KR, Írisi Sverrisdóttur Haukum, og Pálínu Gunnlaugs Keflavík.

 

Frábært hjá okkar fólki og nú tekur úrslitakeppnin við og er fyrsti leikur Snæfellsstúlkna, útileikur á föstudaginn 23. mars kl 19:15 í Njarðvík.

 

Hér er hægt að nálgast .pdf skjal með tölfræði og upplýsingum frá fundinum.

Úrvalsliðið er þannig skipað:

Hildur Sigurðardóttir · Snæfell
Pálína Gunnlaugsdóttir · Keflavík
Íris Sverrisdóttir · Haukar
Sigrún Sjöfn Ámundadóttir · KR
Lele Hardy · Njarðvík

Dugnaðarforkurinn:
Jence Ann Rhoads · Haukar

Besti þjálfarinn:
Ingi Þór Steinþórsson · Snæfell

Besti leikmaðurinn · MVP:
Lele Hardy · Njarðvík