Flottur sigur í kvöld!

Úrslit kvöldsins (tekið af www.karfan.is)

Stelpurnar gerðu góða ferð á Hertz-rútunni að Hlíðarenda, þær unnu glæsilegan sigur á Val.

Heil umferð fór fram í Domino´s deild kvenna í kvöld.  Snæfell marði sigur á Val í Vodafonehöllinni þar sem þriggja stiga skot frá Jaleesa Butler dansaði af hringnum en það skot hefði sent leikinn í framlengingu hefði það viljað heim.  Í Ljónagryfjunni mættust Njarðvík og Haukar, en þær rauðklæddu hafa verið á ágætis skriði undanfarið. Svo fór að Haukar tóku sigur 74:65 þar sem Lele Hardy rigndi niður 39 stigum á sitt gamla félag.  Í Grindavík mættust meistarar Keflavíkur og heimaliði í Röstinni. Keflavíkurstúlkur sem töpuðu sínum fyrsta leik í síðustu umferð komu sér aftur á sigurbraut með 64:84 sterkum úti sigri. 

 

Í Hveragerði mættu vesturbæjarpíurnar úr KR og gerðu góða ferð þangað þegar þær sigruðu 71:78. Nýji erlendi leikmaður þeirra, Ebone Henry setti 27 stig í þeim leik.  

 

Grindavík-Keflavík 64-84 (23-19, 12-21, 18-25, 11-19)

Grindavík: Pálína Gunnlaugsdóttir 22/4 fráköst, Lauren Oosdyke 19/7 fráköst, María Ben Erlingsdóttir 10/7 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 6, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 3, Jeanne Lois Figeroa Sicat 2, Helga Rut Hallgrímsdóttir 2/12 fráköst, Alda Kristinsdóttir 0, Marín Rós Karlsdóttir 0, Katrín Ösp Eyberg 0, Julia Lane Figueroa Sicat 0, Hrund Skuladóttir 0.

 

Keflavík: Bryndís Guðmundsdóttir 24/13 fráköst, Porsche Landry 24/12 fráköst/6 stoðsendingar, Sara Rún Hinriksdóttir 21, Bríet Sif Hinriksdóttir 8/8 fráköst, Aníta Eva Viðarsdóttir 4, Sandra Lind Þrastardóttir 3/6 fráköst, Telma Lind Ásgeirsdóttir 0, Thelma Dís Ágústsdóttir 0, Lovísa Falsdóttir 0, Kristrún Björgvinsdóttir 0, Katrín Fríða Jóhannsdóttir 0, Elfa Falsdottir 0.

Dómarar: Björgvin Rúnarsson, Hákon Hjartarson

 

 

Valur-Snæfell 74-77 (19-24, 12-14, 18-25, 25-14)

Valur: Jaleesa Butler 27/12 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 26/5 fráköst/5 stoðsendingar, Hallveig Jónsdóttir 7, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 5/10 fráköst, Rut Herner Konráðsdóttir 3, Ragnheiður Benónísdóttir 2/6 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 2/6 stoðsendingar, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 2, Elsa Rún Karlsdóttir 0, Þórunn Bjarnadóttir 0, Sara Diljá Sigurðardóttir 0, María Björnsdóttir 0.

 

Snæfell: Chynna Unique Brown 29/7 fráköst/5 stoðsendingar, Hildur Sigurðardóttir 14/10 fráköst/8 stoðsendingar, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 14/9 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 9/6 fráköst/5 stolnir, Eva Margrét Kristjánsdóttir 7/8 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 4/6 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 0, Edda Bára Árnadóttir 0, Aníta Rún Sæþórsdóttir 0, Silja Katrín Davíðsdóttir 0.

Dómarar: Davíð Kristján Hreiðarsson

 

 

Hamar-KR 71-78 (22-9, 14-21, 17-15, 18-33)

Hamar: Di’Amber Johnson 28/5 fráköst/7 stoðsendingar, Fanney Lind Guðmundsdóttir 17/8 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 11/8 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 10/13 fráköst, Sóley Guðgeirsdóttir 3/4 fráköst, Dagný Lísa Davíðsdóttir 2, Rannveig Reynisdóttir 0, Helga Vala Ingvarsdóttir 0, Jenný Harðardóttir 0, Jóna Sigríður Ólafsdóttir 0, Katrín Eik Össurardóttir 0, Kristrún Rut Antonsdóttir 0.

 

KR: Ebone Henry 27/6 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 17/8 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 12/17 fráköst, Helga Einarsdóttir 7, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 6, Björg Guðrún Einarsdóttir 5/5 stoðsendingar, Rannveig Ólafsdóttir 4, Sólrún Sæmundsdóttir 0, Sara Mjöll Magnúsdóttir 0, Salvör Ísberg 0, Ragnhildur Arna Kristinsdóttir 0, Anna María Ævarsdóttir 0.

Dómarar: Rognvaldur Hreidarsson, Gunnar Þór Andrésson

 

 

Njarðvík-Haukar 65-74 (16-16, 11-17, 21-24, 17-17)

Njarðvík: Jasmine Beverly 27/11 fráköst, Sara Dögg Margeirsdóttir 11, Salbjörg Sævarsdóttir 8/4 fráköst, Erna Hákonardóttir 6, Andrea Björt Ólafsdóttir 4/10 fráköst, Ásdís Vala Freysdóttir 4, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 3, Aníta Carter Kristmundsdóttir 2, Marín Hrund Magnúsdóttir 0, Elísabet Sigríður Guðnadóttir 0, Guðbjörg Ósk Einarsdóttir 0, Emelía Ósk Grétarsdóttir 0.

 

Haukar: Lele Hardy 39/13 fráköst/7 stoðsendingar/5 stolnir, Auður Íris Ólafsdóttir 7, Íris Sverrisdóttir 6, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 6, Gunnhildur Gunnarsdóttir 6/4 fráköst/5 stolnir, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 2, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 2, Dagbjört Samúelsdóttir 2, Guðrún Ósk Ámundadóttir 2, Lovísa Björt Henningsdóttir 2, Rósa Björk Pétursdóttir 0, Þóra Kristín Jónsdóttir 0.

Dómarar: Georg Andersen, Aðalsteinn Hrafnkelsson