http://snaefell.is/wp-content/uploads/2014/06/photo-2-e1404141306183.jpgSnjólfur áfram í herbúðum liðsins

Snjólfur áfram í herbúðum liðsins

Snjólfur Björnsson DÚX úr fjölbrautarskóla Snæfellinga skrifaði undir áframhaldandi veru í Hólminum í gær. Þetta eru gríðarlega góðar fréttir fyrir Snæfell og mun hann stíga enn fleiri og mikilvægari skref á körfubolta ferli sínum í vetur. Þetta er klárlega einn af efnilegri leikmönnum sem við höfum alið af okkur og erum við mjög þákklát fyrir að hafa hann í liðinu á næsta ári.

Við óskum Snjólfi kærlega til hamingju með samninginn!

Áfram Snæfell