http://snaefell.is/wp-content/uploads/2016/05/IMG_3208.jpghttp://snaefell.is/wp-content/uploads/2016/05/IMG_3208.jpghttp://snaefell.is/wp-content/uploads/2016/05/IMG_3208.jpgGunnhildur Gunnarsdóttir framlengir við Snæfell

Gunnhildur Gunnarsdóttir framlengir við Snæfell

Gunnhildur Gunnarsdóttir hefur framlengt samning sinn við Snæfell og mun því áfram leika með ríkjandi Bikar- og Íslandsmeistara í Domino’s deildinni á komandi tímabili.

Gunnhildur var valin í ÚRVALSLIÐ DOMINO’S DEILD KVENNA 2015-16 og jafnframt kosin BESTI VARNARMAÐUR DOMINO’S DEILD KVENNA 2015-16 á lokahófi Körfuknattleikssambands Íslands sem fór fram nú á dögunum.

Áfram Gunnhildur!

Áfram SNÆFELL!