http://snaefell.is/wp-content/uploads/2016/07/dominosdeildin_logo1-150x150.jpgGunnhildur frá vegna höfuðhöggs sem hún hlaut gegn Skallagrím

Gunnhildur frá vegna höfuðhöggs sem hún hlaut gegn Skallagrím

Gunnhildur Gunnarsdóttir lenti í hörðu samstuði við Sigrúnu Ámundadóttur í Skallagrím í leik liðanna síðasta miðvikudag.

Gunnhildur verður því ekki með í dag gegn Njarðvík og eru landsleikir A-liðs okkar í hættu hjá fyrirliðanum okkar.

Við vonum að Gunnhildur nái að jafna sig fljótt og vel og verði kominn aftur á völlinn sem fyrst.