http://snaefell.is/wp-content/uploads/2017/10/mb.jpeghttp://snaefell.is/wp-content/uploads/2017/10/mb.jpegMaría Björnsdóttir ekki leikfær gegn Valsstúlkum á morgun

María Björnsdóttir ekki leikfær gegn Valsstúlkum á morgun

María Björnsdóttir fékk slæmt högg í tvígang frá leikmönnum Stjörnunnar í andltið í síðustu viku og hefur hún ekki getað æft og misst úr vinnu vegna þess. Henni hefur verið ráðlagt að hvíla um óákveðin tíma.

Snæfellsliðið má ekki við miklum skakkaföllum en María hefur leikið vel með Snæfellsliðinu í fyrstu leikjum mótsins.

Snæfellsstelpurnar taka á móti toppliði Val á morgun laugardaginn 28. október klukkan 16:30 í Stykkishólmi.